Fámennt á Bessastöðum að frátöldum ferðamönnum í leit að Geysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2016 11:31 Bessastaðir baðaðir sól. Vísir/GVA Rólegt hefur verið á Bessastöðum það sem af er degi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi ræða við forystumenn flokkanna í dag og því von á að einhverjir formenn flokka kíki í heimsókn. Guðni ætlar að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs á næstu dögum að því er sagði í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær. Guðni fundaði sem kunnugt er í gær með formönnum allra flokka sem fengu þingmenn kjörna á Alþingi. Mættu formennirnir hver á fætur öðrum frá tíu um morguninn til klukkan fjögur síðdegis þegar Oddný Harðardóttir mætti fyrir hönd Samfylkingarinnar. Að loknum fundi með forseta sagði hún af sér formennsku flokksins.Sjá einnig:Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór En þótt enginn formaður flokkanna sé mættur á Bessastaði það sem af er degi hafa erlendir ferðamenn látið sjá sig. Þar má segja að eldri maður ásamt ungum manni og konu um þrítugt hafi stolið senunni þegar þau renndu í hlað að kirkjunni á bílaleigubíl sínum. Þau voru með kort á lofti á gangi í leit að Geysi, rúmlega hundrað kílómetra frá Haukadal. Misskilningurinn var fólginn í því að verslunin Geysir var merkt inn á kortið í kringum Bessastaði. Fulltrúi fréttastofu á staðnum ræddi við ferðamennina og fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að koma sér á hverasvæðið í Haukadal. Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rólegt hefur verið á Bessastöðum það sem af er degi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi ræða við forystumenn flokkanna í dag og því von á að einhverjir formenn flokka kíki í heimsókn. Guðni ætlar að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs á næstu dögum að því er sagði í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær. Guðni fundaði sem kunnugt er í gær með formönnum allra flokka sem fengu þingmenn kjörna á Alþingi. Mættu formennirnir hver á fætur öðrum frá tíu um morguninn til klukkan fjögur síðdegis þegar Oddný Harðardóttir mætti fyrir hönd Samfylkingarinnar. Að loknum fundi með forseta sagði hún af sér formennsku flokksins.Sjá einnig:Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór En þótt enginn formaður flokkanna sé mættur á Bessastaði það sem af er degi hafa erlendir ferðamenn látið sjá sig. Þar má segja að eldri maður ásamt ungum manni og konu um þrítugt hafi stolið senunni þegar þau renndu í hlað að kirkjunni á bílaleigubíl sínum. Þau voru með kort á lofti á gangi í leit að Geysi, rúmlega hundrað kílómetra frá Haukadal. Misskilningurinn var fólginn í því að verslunin Geysir var merkt inn á kortið í kringum Bessastaði. Fulltrúi fréttastofu á staðnum ræddi við ferðamennina og fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að koma sér á hverasvæðið í Haukadal.
Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00
Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45