Sögulegur árangur Leicester í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. nóvember 2016 12:00 Englandsmeistarar Leicester gerðu markalaust jafntefli við Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar á Parken í gærkvöldi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Leicester er að byrja frábærlega á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni í sögu félagsins en liðið er á toppnum í G-riðli með tíu stig, þremur stigum á undan Porto. FCK er með fimm stig í þriðja sæti. Leicester er ekki enn þá búið að fá á sig mark í Meistaradeildinni en árangur ensku meistaranna er sögulegur. Aldrei áður hefur lið spilað fyrstu fjóra Meistaradeildarleiki sína í sögu félagsins án þess að fá á sig mark.4 - Leicester City are the first team in #UCL history to keep a clean sheet in each of their first four games in the competition. Solid.— OptaJoe (@OptaJoe) November 2, 2016 Fyrir leikinn voru Refirnir aðeins eitt af þremur liðum í sögu Meistaradeildarinnar sem höfðu ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur leikjum liðsins. Það sama gerði Parma árið 1997 og Málaga árið 2012. Nú er Leicester eina liðið í sögunni sem hefur spilað fjóra fyrstu leiki sína í sögu Meistaradeildarinnar án þess að fá á sig svo mikið sem eitt einasta mark. Ekki var mikið um færi í leiknum í gærkvöldi en Andreas Cornelius, framherji FCK, fékk gott skallafæri á 90. mínútu sem Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, varði meistaralega út við stöngina. Markvörsluna og allt það helsta má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester gerðu markalaust jafntefli við Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar á Parken í gærkvöldi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Leicester er að byrja frábærlega á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni í sögu félagsins en liðið er á toppnum í G-riðli með tíu stig, þremur stigum á undan Porto. FCK er með fimm stig í þriðja sæti. Leicester er ekki enn þá búið að fá á sig mark í Meistaradeildinni en árangur ensku meistaranna er sögulegur. Aldrei áður hefur lið spilað fyrstu fjóra Meistaradeildarleiki sína í sögu félagsins án þess að fá á sig mark.4 - Leicester City are the first team in #UCL history to keep a clean sheet in each of their first four games in the competition. Solid.— OptaJoe (@OptaJoe) November 2, 2016 Fyrir leikinn voru Refirnir aðeins eitt af þremur liðum í sögu Meistaradeildarinnar sem höfðu ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur leikjum liðsins. Það sama gerði Parma árið 1997 og Málaga árið 2012. Nú er Leicester eina liðið í sögunni sem hefur spilað fjóra fyrstu leiki sína í sögu Meistaradeildarinnar án þess að fá á sig svo mikið sem eitt einasta mark. Ekki var mikið um færi í leiknum í gærkvöldi en Andreas Cornelius, framherji FCK, fékk gott skallafæri á 90. mínútu sem Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, varði meistaralega út við stöngina. Markvörsluna og allt það helsta má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Sjá meira
Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. 2. nóvember 2016 21:30