Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 12:01 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Íslenska liðið mætir fyrst Króatíu í Zagreb í undankeppni HM 2018 eftir átta daga en spilar svo vináttulandsleik við Möltu þremur dögum síðar. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, leggur ekki bara áherslu á mótsleikinn við Króata. Heimir leggur einnig mikið upp úr því að gera góða hluti á móti Möltu sem verður síðasti leikur liðsins á mögnuðu ári. Hann vill líka sjá íslenska liðið standa sig betur í vináttulandsleikjunum en það hefur gert. „Þetta er síðasti leikur ársins og þegar við gerum upp árið 2016, þetta frábæra ár, þá viljum við að lokasetningin, um síðasta leik ársins á móti Möltu, verði jákvæð,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. „Við höfum ekki verið nógu stöðugir í þessum vináttulandsleikjum og við viljum breyta því. Við viljum enda árið á jákvæðan hátt,“ sagði Heimir „Hvort sem að það er of lítill fókus hjá okkur þjálfurunum í þessum vináttuleikjum eða of miklar breytingar. Við erum allavega vel undirbúnir fyrir þennan Möltuleik og gerum allt okkar til að enda árið á jákvæðan hátt þannig að síðasta setningin um íslenska A-landsliðið verði jákvæð,“ sagði Heimir. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Íslenska liðið mætir fyrst Króatíu í Zagreb í undankeppni HM 2018 eftir átta daga en spilar svo vináttulandsleik við Möltu þremur dögum síðar. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, leggur ekki bara áherslu á mótsleikinn við Króata. Heimir leggur einnig mikið upp úr því að gera góða hluti á móti Möltu sem verður síðasti leikur liðsins á mögnuðu ári. Hann vill líka sjá íslenska liðið standa sig betur í vináttulandsleikjunum en það hefur gert. „Þetta er síðasti leikur ársins og þegar við gerum upp árið 2016, þetta frábæra ár, þá viljum við að lokasetningin, um síðasta leik ársins á móti Möltu, verði jákvæð,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. „Við höfum ekki verið nógu stöðugir í þessum vináttulandsleikjum og við viljum breyta því. Við viljum enda árið á jákvæðan hátt,“ sagði Heimir „Hvort sem að það er of lítill fókus hjá okkur þjálfurunum í þessum vináttuleikjum eða of miklar breytingar. Við erum allavega vel undirbúnir fyrir þennan Möltuleik og gerum allt okkar til að enda árið á jákvæðan hátt þannig að síðasta setningin um íslenska A-landsliðið verði jákvæð,“ sagði Heimir.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira