Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. nóvember 2016 11:45 Ótrúlegar móttökur. Vísir/Getty Eftir 108 ára bið eftir meistaratitili Chicago Cubs létu áhorfendur sig ekki vanta þegar skrúðganga var haldin leikmönnum til heiðurs í Chicago í gær. Líkt og hefur verið fjallað um á Vísi var þetta sögulegur sigur eftir að hafa lent 1-3 undir en íbúar Chicago-borgar töluðu um að álög væru á liðinu hefðu áhrif á titilmöguleika liðsins. Hefur nú loksins bölvuninni verið aflétt. Samkvæmt lögreglunni í Chicago mættu fimm milljónir manns til að fagna með leikmönnum Cubs en FOX greinir frá því að þetta sé fimmti fjölmennasti atburðurðurinn í mannkynssögunni. Til samanburðar mættu 1,3 milljón manns þegar Cleveland Cavaliers fögnuðu NBA-meistaratitlinum í vor en það var fyrsti titill Cleveland-borgar í rúmlega fimmtíu ár. Sjá má skemmtilegar myndir frá þessum atburði í myndaalbúminu hér fyrir ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Sjá meira
Eftir 108 ára bið eftir meistaratitili Chicago Cubs létu áhorfendur sig ekki vanta þegar skrúðganga var haldin leikmönnum til heiðurs í Chicago í gær. Líkt og hefur verið fjallað um á Vísi var þetta sögulegur sigur eftir að hafa lent 1-3 undir en íbúar Chicago-borgar töluðu um að álög væru á liðinu hefðu áhrif á titilmöguleika liðsins. Hefur nú loksins bölvuninni verið aflétt. Samkvæmt lögreglunni í Chicago mættu fimm milljónir manns til að fagna með leikmönnum Cubs en FOX greinir frá því að þetta sé fimmti fjölmennasti atburðurðurinn í mannkynssögunni. Til samanburðar mættu 1,3 milljón manns þegar Cleveland Cavaliers fögnuðu NBA-meistaratitlinum í vor en það var fyrsti titill Cleveland-borgar í rúmlega fimmtíu ár. Sjá má skemmtilegar myndir frá þessum atburði í myndaalbúminu hér fyrir ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00
Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00