Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 19:28 Íslensku strákarnir fagna marki á móti Finnum á dögunum. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Landsliðs Íslands og Mexíkó munu mætast miðvikudaginn 8. febrúar 2017 en spilaði verður á heimsþekktum stað í Bandaríkjunum. Leikurinn mun nefnilega fara fram á Sam Boyd leikvanginum í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þjóðirnar hafa mæst tvisvar sinnum áður en báðir leikirnir voru vináttuleikir. Fyrri leikurinn var árið 2003 og sá síðari var árið 2010. Báðir leikirnir enduðu með markalausu jafntefli og nú er bara spurning hvort markið detti ekki loksins inn í Las Vegas. Íslenska landsliðið hefur spilað landsleiki í byrjun ársins undanfarin ár en þá eru sterkustu leikmenn liðsins uppteknir með sínum atvinnumannaliðum og íslensku landsliðsþjálfararnir hafa notað þessa leiki til að stækka hópinn. Þessi leikur á móti Mexíkó í Las Vegas verður fyrsti landsleikur ársins en íslenska liðið mætir síðan Kosóvó og Írlandi í mars. Leikurinn við Kosóvó er í undankeppni HM 2018 en hinn er vináttulandsleikur í Dyflinni. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Landsliðs Íslands og Mexíkó munu mætast miðvikudaginn 8. febrúar 2017 en spilaði verður á heimsþekktum stað í Bandaríkjunum. Leikurinn mun nefnilega fara fram á Sam Boyd leikvanginum í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þjóðirnar hafa mæst tvisvar sinnum áður en báðir leikirnir voru vináttuleikir. Fyrri leikurinn var árið 2003 og sá síðari var árið 2010. Báðir leikirnir enduðu með markalausu jafntefli og nú er bara spurning hvort markið detti ekki loksins inn í Las Vegas. Íslenska landsliðið hefur spilað landsleiki í byrjun ársins undanfarin ár en þá eru sterkustu leikmenn liðsins uppteknir með sínum atvinnumannaliðum og íslensku landsliðsþjálfararnir hafa notað þessa leiki til að stækka hópinn. Þessi leikur á móti Mexíkó í Las Vegas verður fyrsti landsleikur ársins en íslenska liðið mætir síðan Kosóvó og Írlandi í mars. Leikurinn við Kosóvó er í undankeppni HM 2018 en hinn er vináttulandsleikur í Dyflinni.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira