Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2016 23:15 Donald Trump og Bill Belichick. vísir/Getty Það vakti athygli á lokaspretti kosningabaráttunnar í forsetakjöri Bandaríkjanna þegar Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, las upp bréf frá Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots. Belichick óskaði Trump með „framúrskarandi kosningabaráttu“ og segir að honum hafi verið gert erfitt fyrir með óhliðhollri og neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum. Hann segist bera ómælda virðingu fyrir Trump vegna þeirrar þrautsegju sem hann hefur þurft að sýna undanfarið ár. Sem kunnugt er var Trump kjörinn Bandaríkjaforseti í nótt og Belichick tjáði sig um bréf sitt til hans á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaus Brady í alvöru Trump? „Ég skrifa hundruði bréfa og minnisblaða í hverjum mánuði. Það þýðir ekki að ég sé sammala því sem viðkomandi segir í einu og öllu. En ég á í vináttusambandi við marga og þetta snýst um það. Þetta snýst ekki um stjórnmálin.“ „Ég hef fengið margar fyrirspurnir um bréfið sem ég skrifaði Donald Trump á mánudag. Vinátta okkar er margra ára gömul,“ sagði Trump sem benti á að John Kerry, fráfarandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi verið gestur hans í búningsklefa Patriots á dögunum. Kerry sé einnig góðvinur Belichick. New England Patriots leikur næst gegn Seattle Seahawks um helgina og neitaði Belichick að svara frekari spurningum um Trump og bréfið. Svar hans við öllum spurningum var einfalt: „Seattle.“ Öllum öðrum spurningum um Trump var svarað með þessu eina orði og greip hann ítrekað frammi fyrir viðkomandi blaðamanni ef honum sýndist svo. Upptöku af blaðamannafundinum má sjá hér. Donald Trump NFL Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira
Það vakti athygli á lokaspretti kosningabaráttunnar í forsetakjöri Bandaríkjanna þegar Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, las upp bréf frá Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots. Belichick óskaði Trump með „framúrskarandi kosningabaráttu“ og segir að honum hafi verið gert erfitt fyrir með óhliðhollri og neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum. Hann segist bera ómælda virðingu fyrir Trump vegna þeirrar þrautsegju sem hann hefur þurft að sýna undanfarið ár. Sem kunnugt er var Trump kjörinn Bandaríkjaforseti í nótt og Belichick tjáði sig um bréf sitt til hans á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaus Brady í alvöru Trump? „Ég skrifa hundruði bréfa og minnisblaða í hverjum mánuði. Það þýðir ekki að ég sé sammala því sem viðkomandi segir í einu og öllu. En ég á í vináttusambandi við marga og þetta snýst um það. Þetta snýst ekki um stjórnmálin.“ „Ég hef fengið margar fyrirspurnir um bréfið sem ég skrifaði Donald Trump á mánudag. Vinátta okkar er margra ára gömul,“ sagði Trump sem benti á að John Kerry, fráfarandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi verið gestur hans í búningsklefa Patriots á dögunum. Kerry sé einnig góðvinur Belichick. New England Patriots leikur næst gegn Seattle Seahawks um helgina og neitaði Belichick að svara frekari spurningum um Trump og bréfið. Svar hans við öllum spurningum var einfalt: „Seattle.“ Öllum öðrum spurningum um Trump var svarað með þessu eina orði og greip hann ítrekað frammi fyrir viðkomandi blaðamanni ef honum sýndist svo. Upptöku af blaðamannafundinum má sjá hér.
Donald Trump NFL Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira