Rocky heilsaði upp á Pacmanninn og stappaði í hann stálinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 23:30 Stallone og Pacquiao á góðri stund. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Pacquiao æfir núna í Wild Card Gym í Hollywood en Filippseyingurinn fékk góðan gest í heimsókn á dögunum, þegar sjálfur Sylvester Stallone heiðraði hann með nærveru sinni. Rocky Balboa, sem Stallone lék svo eftirminnilega í sjö kvikmyndum, átti nokkrar endurkomur í hringinn og sömu sögu er að segja af hinum 37 ára gamla Pacquiao. Hann tilkynnti að hann væri hættur eftir að hafa unnið Timothy Bradley í apríl síðastliðnum en Pacquiao hefur nú tekið hanskana af hillunni, aðallega af því að hann þarf á peningunum að halda. Pacquiao bíður erfitt verkefni gegn veltivigtarmeistaranum Vargas sem hefur unnið 27 af 28 bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Real Life Rocky with Reel Life Rocky! Great to have @officialslystallone at Wild Card watching me spar today. A photo posted by Manny Pacquiao (@mannypacquiao) on Oct 29, 2016 at 3:49pm PDT Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Pacquiao æfir núna í Wild Card Gym í Hollywood en Filippseyingurinn fékk góðan gest í heimsókn á dögunum, þegar sjálfur Sylvester Stallone heiðraði hann með nærveru sinni. Rocky Balboa, sem Stallone lék svo eftirminnilega í sjö kvikmyndum, átti nokkrar endurkomur í hringinn og sömu sögu er að segja af hinum 37 ára gamla Pacquiao. Hann tilkynnti að hann væri hættur eftir að hafa unnið Timothy Bradley í apríl síðastliðnum en Pacquiao hefur nú tekið hanskana af hillunni, aðallega af því að hann þarf á peningunum að halda. Pacquiao bíður erfitt verkefni gegn veltivigtarmeistaranum Vargas sem hefur unnið 27 af 28 bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Real Life Rocky with Reel Life Rocky! Great to have @officialslystallone at Wild Card watching me spar today. A photo posted by Manny Pacquiao (@mannypacquiao) on Oct 29, 2016 at 3:49pm PDT
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira