Síðasta andvarp Mac Sæunn Gísladóttir skrifar 31. október 2016 15:10 Ný MacBook Pro. Allir sem eiga eða hafa átt Apple tölvu þekkja andvarps hljóðið sem kemur þegar verið er að kveikja á tölvunum. Forsvarsmenn tæknirisans hafa hins vegar ákveðið að hætta að nota hljóðið. Eigendur nýju MacBook Pro sem kynnt varí síðustu viku munu ekki heyra hljóðið lengur þegar þeir kveikja á tölvum sínum. Business Insider greinir frá því að hljóð hafi fylgt því að ræsa Mac tölvur frá því á níunda áratug síðustu aldar. Með útgáfu iMac G3 árið 1998 kom nýjasta hljóðið sem flestir þekkja. Líklega er búið að taka út hljóðið þar sem að nýja MacBook Pro er ekki með takka til að kveikja á henni eins og aðrar tölvur úr smiðju Apple heldur kveiknar á henni hvenær sem er svo lengi sem hún er með batterí . Því þarf ekki lengur hljóð til að gefa til kynna að verið sé að ræsa vélina. Tækni Tengdar fréttir Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26. október 2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Allir sem eiga eða hafa átt Apple tölvu þekkja andvarps hljóðið sem kemur þegar verið er að kveikja á tölvunum. Forsvarsmenn tæknirisans hafa hins vegar ákveðið að hætta að nota hljóðið. Eigendur nýju MacBook Pro sem kynnt varí síðustu viku munu ekki heyra hljóðið lengur þegar þeir kveikja á tölvum sínum. Business Insider greinir frá því að hljóð hafi fylgt því að ræsa Mac tölvur frá því á níunda áratug síðustu aldar. Með útgáfu iMac G3 árið 1998 kom nýjasta hljóðið sem flestir þekkja. Líklega er búið að taka út hljóðið þar sem að nýja MacBook Pro er ekki með takka til að kveikja á henni eins og aðrar tölvur úr smiðju Apple heldur kveiknar á henni hvenær sem er svo lengi sem hún er með batterí . Því þarf ekki lengur hljóð til að gefa til kynna að verið sé að ræsa vélina.
Tækni Tengdar fréttir Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26. október 2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26. október 2016 13:16
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07