Ferðamenn áfjáðir í íslenskt maríjúana Jakob Bjarnar skrifar 21. október 2016 13:49 Svo virðist sem íslensk framleiðsla á maríjúana sé rómuð meðal þeirra sem slíkt reykja. Svo virðist sem íslenskt maríjúana, eða gras, sér rómað víða um heim og eftirsótt. Það er ef marka má tilkynningu sem einn þeirra sem hefur milligöngu um slíkt setti nú rétt í þessu inn á Facebook-síðu þar sem saman koma áhugamenn um kannabis. „Ég fæ tonn af fyrirspurnum næstum daglega frá túristum í leit að góðu grasi. Ef einhverjir hér vilja þau viðskipti vinsamlega hafið þá samband við mig svo ég geti látið þá hafa númerið ykkar,“ segir viðkomandi alls ófeiminn. Vart þarf að taka það fram að kannabisneysla, kannabisframleiðsla og kannabissala er bönnuð lögum samkvæmt á Íslandi. En viðkomandi útskýrir að margir þeirra sem setja sig í samband við sig og vilja kaupa íslenskt gras, eins og það er kallað, séu frá ríkjum og löndum þar sem kannabis er löglegt. „Og hafa frétt af góða grasinu á Íslandi og eru spenntir eftir að prófa,“ segir hinn glaðbeitti maríjúanamaður. Það virðist því svo að ekki sé aðeins sé uppgangur í efnahagslífinu því hinu opinbera vegna aukinnar komu ferðamanna sem áætlað er að verði 1,7 milljón í ár heldur virðist svarti markaðurinn og ólögleg starfsemi njóta þess líka. Svo um munar. Vísir reyndi að leita upplýsinga um hvort einhver tilvik af þessu tagi, þar sem um er að ræða íslenskt gras og ferðamenn, eða rannsókn hafi farið fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á slíku, en enginn til þess bær að varpa ljósi á það var viðlátinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Svo virðist sem íslenskt maríjúana, eða gras, sér rómað víða um heim og eftirsótt. Það er ef marka má tilkynningu sem einn þeirra sem hefur milligöngu um slíkt setti nú rétt í þessu inn á Facebook-síðu þar sem saman koma áhugamenn um kannabis. „Ég fæ tonn af fyrirspurnum næstum daglega frá túristum í leit að góðu grasi. Ef einhverjir hér vilja þau viðskipti vinsamlega hafið þá samband við mig svo ég geti látið þá hafa númerið ykkar,“ segir viðkomandi alls ófeiminn. Vart þarf að taka það fram að kannabisneysla, kannabisframleiðsla og kannabissala er bönnuð lögum samkvæmt á Íslandi. En viðkomandi útskýrir að margir þeirra sem setja sig í samband við sig og vilja kaupa íslenskt gras, eins og það er kallað, séu frá ríkjum og löndum þar sem kannabis er löglegt. „Og hafa frétt af góða grasinu á Íslandi og eru spenntir eftir að prófa,“ segir hinn glaðbeitti maríjúanamaður. Það virðist því svo að ekki sé aðeins sé uppgangur í efnahagslífinu því hinu opinbera vegna aukinnar komu ferðamanna sem áætlað er að verði 1,7 milljón í ár heldur virðist svarti markaðurinn og ólögleg starfsemi njóta þess líka. Svo um munar. Vísir reyndi að leita upplýsinga um hvort einhver tilvik af þessu tagi, þar sem um er að ræða íslenskt gras og ferðamenn, eða rannsókn hafi farið fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á slíku, en enginn til þess bær að varpa ljósi á það var viðlátinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira