EES vörn fyrir íslenskum popúlisma Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. október 2016 14:25 Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði á skrifstofu sinni í Háskóla Íslands. 365/Þorbjörn Þórðarson Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal. Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal.
Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08
Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49
Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27
Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09
Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46