Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2016 11:00 Sam Bradford, leikstjórnandi Vikings, var í veseni í gær. vísir/getty Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Minnesota Vikings var eina taplausa liðið fyrir helgina en liðið fékk á baukinn gegn Philadelphia Eagles. Sá fáheyrði atburður átti sér einnig stað að það varð jafntefli í deildinni. Það kom í leik Arizona og Seattle í nótt. Það var ekki bara að liðin gerðu jafntefli heldur gerðu liðin 6-6 jafntefli sem er ævintýralega lélegt. Sparkarar beggja liða klikkuðu í framlengingunni. Þetta er lægsta stigaskor í framlengdum leik í sögu NFL-deildarinnar. Þetta er líka næstlélegasta stigaskor frá upphafi í sunnudagskvöldleiknum. New England heldur áfram að gera það gott og vann sannfærandi í Pittsburgh. Það munaði þó um það hjá Steelers að leikstjórnandinn Ben Roethlisberger gat ekki leikið vegna meiðsla. Atlanta tapaði í jöfnum leik aðra vikuna í röð og að þessu sinni kastaði liðið nánast frá sér sigri gegn San Diego í frábærum leik.Úrslit: LA Rams-NY Giants 10-17 Cincinnati-Cleveland 31-17 Detroit-Washington 20-17 Jacksonville-Oakland 16-33 Kansas City-New Orleans 27-21 Miami-Buffalo 28-25 NY Jets-Baltimore 24-16 Philadelphia-Minnesota 21-10 Tennessee-Indianapolis 26-34 Atlanta-San Diego 30-33 San Francisco-Tampa Bay 17-34 Pittsburgh-New England 16-27 Arizona-Seattle 6-6Í nótt: Denver - HoustonStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Minnesota Vikings var eina taplausa liðið fyrir helgina en liðið fékk á baukinn gegn Philadelphia Eagles. Sá fáheyrði atburður átti sér einnig stað að það varð jafntefli í deildinni. Það kom í leik Arizona og Seattle í nótt. Það var ekki bara að liðin gerðu jafntefli heldur gerðu liðin 6-6 jafntefli sem er ævintýralega lélegt. Sparkarar beggja liða klikkuðu í framlengingunni. Þetta er lægsta stigaskor í framlengdum leik í sögu NFL-deildarinnar. Þetta er líka næstlélegasta stigaskor frá upphafi í sunnudagskvöldleiknum. New England heldur áfram að gera það gott og vann sannfærandi í Pittsburgh. Það munaði þó um það hjá Steelers að leikstjórnandinn Ben Roethlisberger gat ekki leikið vegna meiðsla. Atlanta tapaði í jöfnum leik aðra vikuna í röð og að þessu sinni kastaði liðið nánast frá sér sigri gegn San Diego í frábærum leik.Úrslit: LA Rams-NY Giants 10-17 Cincinnati-Cleveland 31-17 Detroit-Washington 20-17 Jacksonville-Oakland 16-33 Kansas City-New Orleans 27-21 Miami-Buffalo 28-25 NY Jets-Baltimore 24-16 Philadelphia-Minnesota 21-10 Tennessee-Indianapolis 26-34 Atlanta-San Diego 30-33 San Francisco-Tampa Bay 17-34 Pittsburgh-New England 16-27 Arizona-Seattle 6-6Í nótt: Denver - HoustonStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira