Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. október 2016 21:30 Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Áfram verður hlýtt í veðri á morgun en svo fer að kólna með tilheyrandi éljum samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meðalhitastig í október hefur verið í kringum níu gráður síðustu þrjár vikur og þarf að leita 60 ár aftur í tímann til þess að finna viðlíka hitastig í jafnlangan tíma. Hlýindi undanfarna daga hafa verið mönnum ofarlega í huga en síðastliðinn sólarhring féll snjór í efri hluta Bláfjalla og Esjunnar. Á Hellisheiði varaði vegagerðin við hálku og krapa og sömu sögu var að segja af Kjósaskarði og Fróðárheiði. Þá var hálka á Nesjavallavegi, í Bröttubrekku, í Mikladal og á Hrafneyrarheiði. Trausti Jónsson hefur fylgst með veðurfarinu á Íslandi í áratugi og segir margt óvenjulegt við þann háa hita sem hefur verið í október en rík sunnan átt hefur verið á landinum sem stafar af óvenju miklu háþrýsti svæði yfir norðurlöndunum. „Þetta er farið að verða óvenjulegt. Þetta er búið að standa núna í þrjár vikur og við höfum ekki fengið svona hlýjar þrjár vikur á nákvæmlega þessum tíma árs síðan 1959,“ segir Trausti. Trausti segir að svona hlýindi sé ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar og bætir því við að októbermánuður núna á seinni áratugum hefur verið frekar kaldur ef frá er talið árið í ár. Það gæti þó farið að breytast. „Ég held að það sé ekki beinlínis gert ráð fyrir kulda. Okkur finnst svalt vegna þess hve hefur verið hlýtt. Trausti segir að í meðal lagi á lögnum tíma hefur alhvít jörð komið fyrst á höfuðborgarsvæðinu fyrstu dagana í nóvember. Hann hvetur fólk til þess að fara að draga fram úlpurnar, líklegt sé að fyrsta snjókoman sé ekki langt undan. Veður Tengdar fréttir Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Áfram verður hlýtt í veðri á morgun en svo fer að kólna með tilheyrandi éljum samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meðalhitastig í október hefur verið í kringum níu gráður síðustu þrjár vikur og þarf að leita 60 ár aftur í tímann til þess að finna viðlíka hitastig í jafnlangan tíma. Hlýindi undanfarna daga hafa verið mönnum ofarlega í huga en síðastliðinn sólarhring féll snjór í efri hluta Bláfjalla og Esjunnar. Á Hellisheiði varaði vegagerðin við hálku og krapa og sömu sögu var að segja af Kjósaskarði og Fróðárheiði. Þá var hálka á Nesjavallavegi, í Bröttubrekku, í Mikladal og á Hrafneyrarheiði. Trausti Jónsson hefur fylgst með veðurfarinu á Íslandi í áratugi og segir margt óvenjulegt við þann háa hita sem hefur verið í október en rík sunnan átt hefur verið á landinum sem stafar af óvenju miklu háþrýsti svæði yfir norðurlöndunum. „Þetta er farið að verða óvenjulegt. Þetta er búið að standa núna í þrjár vikur og við höfum ekki fengið svona hlýjar þrjár vikur á nákvæmlega þessum tíma árs síðan 1959,“ segir Trausti. Trausti segir að svona hlýindi sé ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar og bætir því við að októbermánuður núna á seinni áratugum hefur verið frekar kaldur ef frá er talið árið í ár. Það gæti þó farið að breytast. „Ég held að það sé ekki beinlínis gert ráð fyrir kulda. Okkur finnst svalt vegna þess hve hefur verið hlýtt. Trausti segir að í meðal lagi á lögnum tíma hefur alhvít jörð komið fyrst á höfuðborgarsvæðinu fyrstu dagana í nóvember. Hann hvetur fólk til þess að fara að draga fram úlpurnar, líklegt sé að fyrsta snjókoman sé ekki langt undan.
Veður Tengdar fréttir Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23