Snjallúrsala dregst saman um helming Sæunn Gísladóttir skrifar 25. október 2016 16:15 Apple Watch er vinsælasta snjallúrið í dag. Skjáskot/Apple Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun." Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun."
Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29