„Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 11:42 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. Hann segir síðustu daga baráttunnar hafa verið skemmtilega og jákvæða en undrar sig á útspili vogunarsjóða og auglýsingum þeirra. Sigurður Ingi kaus á Flúðum í morgun. „Þeir hafa verið skemmtilegir og jákvæðir, síðustu dagar. Lokadagarnir í kosningabaráttunni. Ég er bjartsýnn á að árangurinn verði ágætur, þegar talið er upp úr kjörkössunum,“ segir Sigurður Ingi við Vísi. Sigurður Ingi hefur haft að venju að heimsækja allar kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu og nú bætist höfuðborgarsvæðið við þá hefð. Hann mun því vera mikið á farandfæti í dag. Hann kaus á Flúðum, fer svo á Selfoss og síðan suður með sjó á Reykjanes og endar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. „Sem er bara tilhlökkun og skemmtilegheit. Ég trúi ekki öðru en að Reykvíkingar vilji halda okkar öfluga utanríkisráðherra áfram í pólitík. Henni Lilju.“ Hann segir kosningabaráttuna hafa verið óvenjulega á margan hátt. „Hún var náttúrulega á óvenjulegum tíma og hefur vissulega verið stutt. Mér fannst eins og enginn flokkur hefði raunverulega verið tilbúinn í hana fyrr en síðustu tíu til tólf dagana. En svo var mjög undarlegt að sjá síðustu dagana að erlent auðmagn færi að reyna að blanda sér í kosningabaráttuna með auglýsingum til kjósenda um að koma núverandi ríkisstjórn frá. Vegna þess að við höfðum verið svo vondir við vogunarsjóðina. Það fannst mér og það er mjög óvanalegt.“ Sigurður bendir á að Lee Buchheit, fyrrum ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, hafi sagt þetta vera án fordæma á Stöð 2 í gær. „Mér hefur fundist þetta vera sérkennilegast að sjá.“ Hann segir einnig að baráttan hafi að þessu sinni verið meiri á samfélagsmiðlum en áður. „Þeir hafa tekið svolítið völdin með mikið af myndböndum. Það er kannski svolítið skemmtilegt, nema þá allir séu búnir að fá nóg af Facebook, Twitter og Instagram eftir þetta.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. Hann segir síðustu daga baráttunnar hafa verið skemmtilega og jákvæða en undrar sig á útspili vogunarsjóða og auglýsingum þeirra. Sigurður Ingi kaus á Flúðum í morgun. „Þeir hafa verið skemmtilegir og jákvæðir, síðustu dagar. Lokadagarnir í kosningabaráttunni. Ég er bjartsýnn á að árangurinn verði ágætur, þegar talið er upp úr kjörkössunum,“ segir Sigurður Ingi við Vísi. Sigurður Ingi hefur haft að venju að heimsækja allar kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu og nú bætist höfuðborgarsvæðið við þá hefð. Hann mun því vera mikið á farandfæti í dag. Hann kaus á Flúðum, fer svo á Selfoss og síðan suður með sjó á Reykjanes og endar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. „Sem er bara tilhlökkun og skemmtilegheit. Ég trúi ekki öðru en að Reykvíkingar vilji halda okkar öfluga utanríkisráðherra áfram í pólitík. Henni Lilju.“ Hann segir kosningabaráttuna hafa verið óvenjulega á margan hátt. „Hún var náttúrulega á óvenjulegum tíma og hefur vissulega verið stutt. Mér fannst eins og enginn flokkur hefði raunverulega verið tilbúinn í hana fyrr en síðustu tíu til tólf dagana. En svo var mjög undarlegt að sjá síðustu dagana að erlent auðmagn færi að reyna að blanda sér í kosningabaráttuna með auglýsingum til kjósenda um að koma núverandi ríkisstjórn frá. Vegna þess að við höfðum verið svo vondir við vogunarsjóðina. Það fannst mér og það er mjög óvanalegt.“ Sigurður bendir á að Lee Buchheit, fyrrum ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, hafi sagt þetta vera án fordæma á Stöð 2 í gær. „Mér hefur fundist þetta vera sérkennilegast að sjá.“ Hann segir einnig að baráttan hafi að þessu sinni verið meiri á samfélagsmiðlum en áður. „Þeir hafa tekið svolítið völdin með mikið af myndböndum. Það er kannski svolítið skemmtilegt, nema þá allir séu búnir að fá nóg af Facebook, Twitter og Instagram eftir þetta.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46
„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40
Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30
Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15