Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 07:15 Derek Anderson leysti Cam Newton af og tapaði. vísir/getty Carolina Panthers, sem tapaði í Super Bowl-leiknum í NFl-deildinni í amerískum fótbolta í febrúar, er í svakalegum vandræðum í deildinni núna. Panthers tapaði enn einum leiknum í nótt og er 1-4 eftir fimm umferðir. Panthers var án hins magnaða Cam Newton, leikstjórnanda síns, í mánudagsleiknum gegn Tamba Bay Buccaneers í nótt þar sem hann fékk heilahristing í síðasta leik. Derek Anderson kom inn fyrir hann og kláraði 18 sendingar af 28 fyrir 278 jördum. Hlauparinn Cameron Artis-Payne skoraði bæði snertimörk Panthers-liðsins í 17-14 tapi en hann hljóp í heildina 85 jarda í 18 tilraunum. Jamies Winston, leikstjórnandi Tamba Bay, kláraði 18 sendingar af 30 fyrir 219 jördum og einu snertimarki. Dramatíkin var mikil undir lokin því Roberto Aguayo, sparkari heimamanna í Tampa Bay, skoraði sigur vallarmarkið um leið og leiktíminn rann út. Panthers fékk á sig 15 jarda víti fyrir síðasta kerfið sem gerði starf Aguayo mun auðveldara en hann sparkaði af 38 jarda færi. Sparkarinn var búinn að klúðra tveimur vallarmarkstilranum áður í leiknum en var með ís í æðum þegar leikurinn var undir og kláraði sitt.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum. NFL Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira
Carolina Panthers, sem tapaði í Super Bowl-leiknum í NFl-deildinni í amerískum fótbolta í febrúar, er í svakalegum vandræðum í deildinni núna. Panthers tapaði enn einum leiknum í nótt og er 1-4 eftir fimm umferðir. Panthers var án hins magnaða Cam Newton, leikstjórnanda síns, í mánudagsleiknum gegn Tamba Bay Buccaneers í nótt þar sem hann fékk heilahristing í síðasta leik. Derek Anderson kom inn fyrir hann og kláraði 18 sendingar af 28 fyrir 278 jördum. Hlauparinn Cameron Artis-Payne skoraði bæði snertimörk Panthers-liðsins í 17-14 tapi en hann hljóp í heildina 85 jarda í 18 tilraunum. Jamies Winston, leikstjórnandi Tamba Bay, kláraði 18 sendingar af 30 fyrir 219 jördum og einu snertimarki. Dramatíkin var mikil undir lokin því Roberto Aguayo, sparkari heimamanna í Tampa Bay, skoraði sigur vallarmarkið um leið og leiktíminn rann út. Panthers fékk á sig 15 jarda víti fyrir síðasta kerfið sem gerði starf Aguayo mun auðveldara en hann sparkaði af 38 jarda færi. Sparkarinn var búinn að klúðra tveimur vallarmarkstilranum áður í leiknum en var með ís í æðum þegar leikurinn var undir og kláraði sitt.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum.
NFL Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira