Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Ingvi Þór Sæmundsson í Maribor skrifar 15. október 2016 10:00 Kolbrún Þöll Þorradóttir í stökkinu sínu. Mynd/Fimleiksamband Íslands Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. Í annarri umferðinni bauð Kolbrún Þöll upp á sannkallað ofurstökk, tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Í þriðju umferðinni framkvæmdi hún annað ofurstökk, yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti. „Stóra stökkið [í annarri umferðinni] hefur engin kona framkvæmt áður. Ég gerði það einu sinni á Íslandi í vor til að undirbúa mig fyrir þetta mót,“ sagði Kolbrún Þöll sem ætlar að framkvæma stökkin enn betur í úrslitunum í dag og negla lendingarnar. „Þetta gekk mjög vel en lendingin klikkaði aðeins þegar ég fór sundur með fæturna. Ég náði ekki að klára og fór með hnén í dýnuna. En ég hef oft gert þetta og það hefur gengið mjög vel. Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur og vera einbeittari.“ En hvernig dettur henni í hug að reyna svona stökk, sem storka náttúrulögmálunum? „Ég var búin að keppa lengi með tvær og hálfa skrúfu og langaði að bæta við það og gera meira. Það er skemmtilegra að gera eitthvað nýtt. Það er allt í lagi að taka þetta einu skrefi lengra,“ segir Kolbrún Þöll eins og ekkert sé eðlilegra. Fimleikar Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. Í annarri umferðinni bauð Kolbrún Þöll upp á sannkallað ofurstökk, tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Í þriðju umferðinni framkvæmdi hún annað ofurstökk, yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti. „Stóra stökkið [í annarri umferðinni] hefur engin kona framkvæmt áður. Ég gerði það einu sinni á Íslandi í vor til að undirbúa mig fyrir þetta mót,“ sagði Kolbrún Þöll sem ætlar að framkvæma stökkin enn betur í úrslitunum í dag og negla lendingarnar. „Þetta gekk mjög vel en lendingin klikkaði aðeins þegar ég fór sundur með fæturna. Ég náði ekki að klára og fór með hnén í dýnuna. En ég hef oft gert þetta og það hefur gengið mjög vel. Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur og vera einbeittari.“ En hvernig dettur henni í hug að reyna svona stökk, sem storka náttúrulögmálunum? „Ég var búin að keppa lengi með tvær og hálfa skrúfu og langaði að bæta við það og gera meira. Það er skemmtilegra að gera eitthvað nýtt. Það er allt í lagi að taka þetta einu skrefi lengra,“ segir Kolbrún Þöll eins og ekkert sé eðlilegra.
Fimleikar Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira