Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. október 2016 08:37 Samsung hefur lent í miklum vandræðum vegna símans. Vísir/EPA Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. BBC greinir frá. Líkt og greint hefur verið frá á þessi gerð síma það til að ofhitna og springa. Vandamálið kom upp í ágúst og þá hvöttu flugmálayfirvöld eigendur símana til þess að ferðast ekki með þá í háloftunum án þess þó að banna það. Samgönguyfirvöld segjast skilja að bannið geti valdið farþegum óþægindum en öryggi flugvéla sé mikilvægara. Segja þau að springi sími um borð í flugvél á lofti geti það skapað stórhættu. Samsung afturkallaði um 2,5 milljónir síma vegna gallans og taldi sig hafa komist fyrir vandann. Svo virðist þó ekki vera raunin enda hafa símtæki sem áttu að vera laus við vandamálið einnig sprungið. Fjölmiðlar ytra hafa velt vöngum yfir því hvort að Samsung viti í raun og veru nákvæmlega hvað sé að símunum en fyrirtækið hefur hefur nú þegar ákveðið að hætta alfarið sölu og framleiðslu á símanum. Talið er að gallinn muni kosta Samsung um 600 milljarða þegar uppi er staðið. Tækni Tengdar fréttir Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12. október 2016 10:45 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. BBC greinir frá. Líkt og greint hefur verið frá á þessi gerð síma það til að ofhitna og springa. Vandamálið kom upp í ágúst og þá hvöttu flugmálayfirvöld eigendur símana til þess að ferðast ekki með þá í háloftunum án þess þó að banna það. Samgönguyfirvöld segjast skilja að bannið geti valdið farþegum óþægindum en öryggi flugvéla sé mikilvægara. Segja þau að springi sími um borð í flugvél á lofti geti það skapað stórhættu. Samsung afturkallaði um 2,5 milljónir síma vegna gallans og taldi sig hafa komist fyrir vandann. Svo virðist þó ekki vera raunin enda hafa símtæki sem áttu að vera laus við vandamálið einnig sprungið. Fjölmiðlar ytra hafa velt vöngum yfir því hvort að Samsung viti í raun og veru nákvæmlega hvað sé að símunum en fyrirtækið hefur hefur nú þegar ákveðið að hætta alfarið sölu og framleiðslu á símanum. Talið er að gallinn muni kosta Samsung um 600 milljarða þegar uppi er staðið.
Tækni Tengdar fréttir Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12. október 2016 10:45 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12. október 2016 10:45
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19