Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 19:24 Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Kristján mun flytja til Vestmannaeyja og koma að yngri flokka starfi hjá félaginu. „Báðir aðilar tóku sinn tíma sem þeir þurftu í þetta. En það má segja að það hafi verið þessi vika sem þetta tók,“ sagði Kristján um aðdraganda þess að hann var ráðinn til íBV. „Ég mun gera það. Þegar ég er búinn að semja við skólastjórann hjá mér um að fara úr þessari vinnu sem ég er í núna. En mjög fljótlega mun ég flytja til Eyja og hefja æfingar þar,“ sagði Kristján aðspurður hvort hann myndi flytja búferlum til Vestmannaeyja. ÍBV hefur verið í fallbaráttunni undanfarin tímabil og endaði í 9.sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Kristján sagði næsta skref að líta yfir leikmannahópinn. „Það þarf að sjá hverjir verða áfram og hverjir ekki. En fyrst og fremst er stefnan að búa til fleiri betri leikmenn úr Eyjum til þess að stíga upp í meistaraflokkinn og skara fram úr. Ég held að ÍBV þurfi á því að halda núna,“ bætti Kristján við. Kristján sagði markmiðin vera skýr en sagði jafnframt að deildin á næsta ári yrði sterk. „Markmiðið er að losa sig við að vera tengdur fallinu. En deildin á næsta ári verður mjög sterk og sterkari en undanfarin ár. Ég með það út frá því að liðin sem eru að koma upp eru mjög fjársterk og geta sótt til sín leikmenn. Ég á ekki von á því að sjá færri erlenda leikmenn í deildinni á næsta ári.“ Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Kristján mun flytja til Vestmannaeyja og koma að yngri flokka starfi hjá félaginu. „Báðir aðilar tóku sinn tíma sem þeir þurftu í þetta. En það má segja að það hafi verið þessi vika sem þetta tók,“ sagði Kristján um aðdraganda þess að hann var ráðinn til íBV. „Ég mun gera það. Þegar ég er búinn að semja við skólastjórann hjá mér um að fara úr þessari vinnu sem ég er í núna. En mjög fljótlega mun ég flytja til Eyja og hefja æfingar þar,“ sagði Kristján aðspurður hvort hann myndi flytja búferlum til Vestmannaeyja. ÍBV hefur verið í fallbaráttunni undanfarin tímabil og endaði í 9.sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Kristján sagði næsta skref að líta yfir leikmannahópinn. „Það þarf að sjá hverjir verða áfram og hverjir ekki. En fyrst og fremst er stefnan að búa til fleiri betri leikmenn úr Eyjum til þess að stíga upp í meistaraflokkinn og skara fram úr. Ég held að ÍBV þurfi á því að halda núna,“ bætti Kristján við. Kristján sagði markmiðin vera skýr en sagði jafnframt að deildin á næsta ári yrði sterk. „Markmiðið er að losa sig við að vera tengdur fallinu. En deildin á næsta ári verður mjög sterk og sterkari en undanfarin ár. Ég með það út frá því að liðin sem eru að koma upp eru mjög fjársterk og geta sótt til sín leikmenn. Ég á ekki von á því að sjá færri erlenda leikmenn í deildinni á næsta ári.“
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira