Bannið er í gildi á meðan leikjunum stendur en Twitter-reikningur deildarinnar sjálfar birtir hins vegar mörg myndbönd þegar leikar standa sem hæst.
Liðin í deildinni eru ekki sátt við þetta og tvö þeirra, Philadelphia Eagles og Cleveland Browns, brugðust við þessu á óvenjulegan máta.
Í stað þess að birta myndband úr leiknum birtu liðin myndband þar sem búið var að endurskapa viðkomandi tilþrif með gömlum leikföngum.
Þessi skemmtilegu tíst má sjá hér fyrir neðan.
TOUCHDOWN BROWNS! pic.twitter.com/RjRt9DVlpB
— Cleveland Browns (@Browns) October 16, 2016
EXCLUSIVE highlight of Malcolm's pick. #FlyEaglesFly pic.twitter.com/AiP7FYe3Nf
— Philadelphia Eagles (@Eagles) October 16, 2016