Jets brotlenti í eyðimörkinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 07:30 Ryan Fitzpatrick átti erfiðan dag í vinnunni. Vísir/Getty Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik. NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Arizona Cardinals vann öruggan sigur á New York Jets, 28-3, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í nótt en þetta var lokaleikur sjöttu umferðar. Hlauparinn David Johnson átti enn einn stjörnuleikinn en hann hljóp fyrir 111 jördum í nótt og skoraði þrjú snertimörk - öll sem hlaupari. Eftir að hafa valdið mörgum vonbrigðum í upphafi tímabilsins hefur Cardinals nú náð að vinna tvo leiki í röð eru nú með þrjá sigra í sex leikjum. Jets hefur hins vegar tapað fjórum leikjum í röð og fimm leikjum alls. Tímabilið hefur verið martröð líkast fyrir leikstjórnandann Ryan Fitzpatrick sem var tekinn út úr leiknum í nótt fyrir Geno Smith. Fitzpatrick kláraði aðeins sextán af 31 sendingu sinni í leiknum fyrir 174 jördum. Hann kastaði boltanum einu sinni frá sér en hann hefur nú gert það ellefu sinnum á tímabilinu - oftast allra leikstjórnenda í deildinni. Todd Bowles, þjálfari Jets, sagði þó eftir leik að Fitzpatrick yrði áfram aðalleikstjórnandi liðsins og myndi vera í byrjunarliðinu í næsta leik.
NFL Tengdar fréttir Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30 Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30 Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15 Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30 Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Brady gekk út af blaðamannafundi þegar hann var spurður út í ummæli Trump. 13. október 2016 22:30
Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Liðum í NFL-deildinni er nú bannað að birta lifandi myndir úr leikjum á samfélagsmiðlum. 18. október 2016 10:30
Silfurliðið í svakalegum vandræðum | Myndband Carolina Panthers tapaði mánudagsleiknum í NFL-deildinni og er aðeins búið að vinna einn af fimm. 11. október 2016 07:15
Bað net um að giftast sér Odell Beckham hefur átt í sérkennilegu sambandi við dauðan hlut á hliðarlínunni. 17. október 2016 11:30
Umdeild ákvörðun dómara færði Seattle sigur á Atlanta | Myndbönd Tvö af bestu liðum NFL-deildarinnar mættust í hádramatískum leik í gærkvöldi. 17. október 2016 08:00