Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 09:15 Ter Stegen er markvörður númer eitt hjá Barcelona. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. Guardiola fékk Claudio Bravo frá Barcelona rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um þarsíðustu mánaðarmót. Hann var einnig með hinn markvörð Barcelona í sigtinu. Á blaðamannafundi í gær taldi Guardiola upp nokkra leikmenn Barcelona sem hann sagðist ekki hafa haft samband við í sumar. Hann gaf það þó í skyn að Ter Stegen hafi verið hans fyrsti kostur til að leysa Joe Hart af hólmi hjá Man City. „Ég talaði aldrei við Messi, Neymar, Luis Suárez, Sergio Busquets, Andrés Iniesta. Ég talaði ekki við neinn,“ sagði Guardiola. „Hvað Ter Stegen varðar vissum við að hann vildi spila reglulega. Við höfðum samband. Hann var ekki ánægður með sína stöðu. Við þurftum að fá markvörð eins og Bravo eða Ter Stegen.“Sjá einnig: Pique: Man City spilar eins og Barcelona Bravo og Ter Stegen komu báðir til Barcelona sumarið 2014. Þeir skiptu með sér verkum næstu tvö tímabil; Bravo spilaði deildarleikina en Ter Stegen í spænsku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. Hinn 24 ára Ter Stegen er nú orðinn aðalmarkvörður Barcelona en Þjóðverjinn lék áður með Borussia Mönchengladbach. Ter Stegen og Bravo verða báðir í eldlínunni í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Man City í C-riðli Meistaradeildarinnar.Leikur Barcelona og Man City hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. Guardiola fékk Claudio Bravo frá Barcelona rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um þarsíðustu mánaðarmót. Hann var einnig með hinn markvörð Barcelona í sigtinu. Á blaðamannafundi í gær taldi Guardiola upp nokkra leikmenn Barcelona sem hann sagðist ekki hafa haft samband við í sumar. Hann gaf það þó í skyn að Ter Stegen hafi verið hans fyrsti kostur til að leysa Joe Hart af hólmi hjá Man City. „Ég talaði aldrei við Messi, Neymar, Luis Suárez, Sergio Busquets, Andrés Iniesta. Ég talaði ekki við neinn,“ sagði Guardiola. „Hvað Ter Stegen varðar vissum við að hann vildi spila reglulega. Við höfðum samband. Hann var ekki ánægður með sína stöðu. Við þurftum að fá markvörð eins og Bravo eða Ter Stegen.“Sjá einnig: Pique: Man City spilar eins og Barcelona Bravo og Ter Stegen komu báðir til Barcelona sumarið 2014. Þeir skiptu með sér verkum næstu tvö tímabil; Bravo spilaði deildarleikina en Ter Stegen í spænsku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. Hinn 24 ára Ter Stegen er nú orðinn aðalmarkvörður Barcelona en Þjóðverjinn lék áður með Borussia Mönchengladbach. Ter Stegen og Bravo verða báðir í eldlínunni í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Man City í C-riðli Meistaradeildarinnar.Leikur Barcelona og Man City hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira