Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2016 21:45 vísir/eyþór Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira