Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar
Guðjón Guðmundsson ræddi við Loga í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem Logi gerði upp sumarið í stuttu máli.
„Evrópukeppni landsliða setti strik í reikninginn, ég er sannfærður um það. Það datt svolítið botninn úr mótinu á meðan. Þetta var ekki leiftrandi skemmtilegt mót þegar litið er til baka,“ en þetta má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir

Kristinn bestur og Óttar efnilegastur
Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 1-0 | Sigurður Egill tryggði Val sigurinn
Sigurður Egill Lárusson tryggði Val 1-0 sigur á ÍA í síðustu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag með marki í seinni hálfleik.

Svona var lokaþáttur Pepsi-markanna
Þriggja tíma tvöfaldur lokaþáttur Pepsi-markanna þar sem lokaumferðin og tímabilið var allt verður gert upp.

Gunnar Jarl besti dómarinn
Var valinn besti dómari Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 3-0 | KR í Evrópukeppni en Fylkir fallinn
Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 4-1 | Stjarnan í Evrópukeppni og Ólafsvíkingar öruggir
Víkingur Ólasfvík er öruggt með sæti sitt í Pepsi-deild karla þrátt fyrir tap á Samsung-vellinum í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 | Eyjamenn hólpnir eftir jafntefli í Krikanum
ÍBV var svo gott sem öruggt fyrir leiki dagsins í Pepsi-deild karla.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið
Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag.

FH fékk bikarinn í Krikanum | Myndir
FH var í dag formlega krýnt sem Íslandsmeistari í knattspyrnu karla eftir sigur í Pepsi-deildinni þetta árið.

Garðar fékk gullskóinn
Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 0-3 | Frábær sigur Fjölnis en hvorugt liðið náði Evrópusæti
Fjölnir kláraði tímabilið með stæl þegar liðið vann 0-3 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag.