Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2016 15:45 Er þetta nýjasti sími Google? Visir/Google Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag og má sjá í beinni útsendingu hér að neðan. Fastlega er gert ráð fyrir að Google kynni til leiks nýja síma, fartölvu og hátalara svo dæmi séu tekin.Pixel og Pixel XLGoogle hefur um árabil gefið út síma undir merkinu Nexus. Símarnir hafa gjarnan verið mjög öflugir og flaggskip Android-stýrikerfisins. Búist er við að Google kynni uppfærslu sína á símunum í dag og að þeir muni fá nýtt nafn, Pixel. Búist er við að síminn komi í tveimur stærðum, fimm tommu síma sem nefnist Pixel og örlítið stærri útgáfu, Pixel XL. Símafyrirtækið HTC hannar símana sem skarta 12 megapixla myndavél, 4 gígabæta innraminni og 32gb minniskorti.Einnig er búist við að Google kynni sjö tommu spjaldtölvu til leiks, nýtt stýrikerfi fyrir fartölvur auk þess sem að Chromecast Ultra, tæki sem streymir efni úr tölvum yfir í sjónvarp. Sjá má nánari yfirferð yfir það sem talið er að Google muni kynna á vef The Next Web en hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá aðgangi Google á Twitter.Tweets by google Tækni Tengdar fréttir Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag og má sjá í beinni útsendingu hér að neðan. Fastlega er gert ráð fyrir að Google kynni til leiks nýja síma, fartölvu og hátalara svo dæmi séu tekin.Pixel og Pixel XLGoogle hefur um árabil gefið út síma undir merkinu Nexus. Símarnir hafa gjarnan verið mjög öflugir og flaggskip Android-stýrikerfisins. Búist er við að Google kynni uppfærslu sína á símunum í dag og að þeir muni fá nýtt nafn, Pixel. Búist er við að síminn komi í tveimur stærðum, fimm tommu síma sem nefnist Pixel og örlítið stærri útgáfu, Pixel XL. Símafyrirtækið HTC hannar símana sem skarta 12 megapixla myndavél, 4 gígabæta innraminni og 32gb minniskorti.Einnig er búist við að Google kynni sjö tommu spjaldtölvu til leiks, nýtt stýrikerfi fyrir fartölvur auk þess sem að Chromecast Ultra, tæki sem streymir efni úr tölvum yfir í sjónvarp. Sjá má nánari yfirferð yfir það sem talið er að Google muni kynna á vef The Next Web en hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá aðgangi Google á Twitter.Tweets by google
Tækni Tengdar fréttir Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00
Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15