Mamman bað hann að þegja yfir kynferðisofbeldinu Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. október 2016 21:00 Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína. RIFF Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Táningsstúlkan sem lést var á íslenskum hesti Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fleygði sér niður stiga og var fluttur aftur til Íslands „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Sjá meira
Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína.
RIFF Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Táningsstúlkan sem lést var á íslenskum hesti Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fleygði sér niður stiga og var fluttur aftur til Íslands „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Sjá meira