Varar við gereyðingu Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 20:01 Hermenn sækja fram í Aleppo. Vísir/AFP Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna varðandi Sýrlandi, varaði í dag við því að gereyðing Aleppo væri möguleg. Hann kallaði eftir því að Rússar og stjórnarherinn hætti árásum sínum á borgina og bauðst jafnvel til að fylgja vígamönnum þaðan persónulega.Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, hefur í kjölfarið gefið út að leggi mennirnir niður vopn sín, megi þeir yfirgefa borgina. Hins vegar verði árásum á hann ekki hætt. Harðir bardagar geysa nú í borginni á milli fylkinga og hefur stjórnarherinn sótt fram.Mistura sagði í dag að hermenn stjórnarhersins hafi setið um borgina í mánuð. Matvæli og aðrar nauðsynjar eru af skornum skammti þar. „Staðreyndin er sú að eftir tvo til tvo og hálfan mánuð verður austurhluti Aleppo rústir einar ef fram heldur sem horfir. Þúsundir borgarar, ekki hryðjuverkamenn, munu láta lífið og fjölmargir munu særast,“ sagði Mistura. Rússar og stjórnarherinn hafa haldið því fram að þeir séu að gera árásir gegn samtökunum Jabhat Fateh al-Sham, sem gengu undir nafninu Nusra front áður en þeir slitu formlegum tengslum við al-Qaeda.Mistura segir hins vegar að af um átta þúsund vopnuðum mönnum í Aleppo, séu um 900 meðlimir JFS. Hundruð hafa látið lífið í austurhluta borgarinnar þar sem uppreisnar- og vígamenn ráða ríkjum. Um 275 þúsund almennir borgarar eru á svæðinu. Uppreisnarmennirnir segjast þó ekki ætla að yfirgefa borgina og segja tilboð Assad vera gabb. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir talsmaður Fastaqim, uppreisnarhóps sem er með menn í Aleppo, að Aleppo sé sérstök. Þeir geti ómögulega gefist upp. Bandaríkin hafa einnig vafasemdir um tilboð Assad. Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, segir fáránlegt að stjórnarherinn gefi nú í skyn að þeim sé nú annt um almenna borgara. Mið-Austurlönd Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna varðandi Sýrlandi, varaði í dag við því að gereyðing Aleppo væri möguleg. Hann kallaði eftir því að Rússar og stjórnarherinn hætti árásum sínum á borgina og bauðst jafnvel til að fylgja vígamönnum þaðan persónulega.Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, hefur í kjölfarið gefið út að leggi mennirnir niður vopn sín, megi þeir yfirgefa borgina. Hins vegar verði árásum á hann ekki hætt. Harðir bardagar geysa nú í borginni á milli fylkinga og hefur stjórnarherinn sótt fram.Mistura sagði í dag að hermenn stjórnarhersins hafi setið um borgina í mánuð. Matvæli og aðrar nauðsynjar eru af skornum skammti þar. „Staðreyndin er sú að eftir tvo til tvo og hálfan mánuð verður austurhluti Aleppo rústir einar ef fram heldur sem horfir. Þúsundir borgarar, ekki hryðjuverkamenn, munu láta lífið og fjölmargir munu særast,“ sagði Mistura. Rússar og stjórnarherinn hafa haldið því fram að þeir séu að gera árásir gegn samtökunum Jabhat Fateh al-Sham, sem gengu undir nafninu Nusra front áður en þeir slitu formlegum tengslum við al-Qaeda.Mistura segir hins vegar að af um átta þúsund vopnuðum mönnum í Aleppo, séu um 900 meðlimir JFS. Hundruð hafa látið lífið í austurhluta borgarinnar þar sem uppreisnar- og vígamenn ráða ríkjum. Um 275 þúsund almennir borgarar eru á svæðinu. Uppreisnarmennirnir segjast þó ekki ætla að yfirgefa borgina og segja tilboð Assad vera gabb. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir talsmaður Fastaqim, uppreisnarhóps sem er með menn í Aleppo, að Aleppo sé sérstök. Þeir geti ómögulega gefist upp. Bandaríkin hafa einnig vafasemdir um tilboð Assad. Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, segir fáránlegt að stjórnarherinn gefi nú í skyn að þeim sé nú annt um almenna borgara.
Mið-Austurlönd Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira