Brady segist ekki vera Matt frá San Diego Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 23:15 Brady ásamt aðdáanda. vísir/getty NFL-stjarnan Tom Brady var í síðustu viku sakaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt undir dulnefni. Sá er hringdi inn til þess að taka upp hanskann fyrir Brady í þættinum kallaði sig Matt frá San Diego. Brady er frá Kaliforníu sem einhverjum fannst skipta máli. Um leið og símtalinu lauk fylltist Twitterinn hjá þáttastjórnendum með vísbendingum frá fólki að þetta hefði verið Brady sjálfur að hringja inn.Sjá einnig: Hringdi Brady undir dulnefni í útvarpsþátt? Mörgum fannst Matt frá San Diego vera sláandi líkur Brady í talanda. Þar sem Brady er í banni og með nægan frítíma fannst fólki það líka ekki ólíklegt að hann hefði hringt. Brady kom í útvarpsviðtal í gær þar sem hann var að sjálfsögðu spurður út í þetta mál. Þar þvertók hann fyrir að hafa hringt í útvarpið undir dulnefni. „Ég er að tala við þig og bara þig. Trúirðu því? Ég er aðeins að tala við þennan þátt,“ sagði Brady við Jim Gray og spurning hvort þessi afneitun þaggi niður í efasemdarmönnum. NFL Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira
NFL-stjarnan Tom Brady var í síðustu viku sakaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt undir dulnefni. Sá er hringdi inn til þess að taka upp hanskann fyrir Brady í þættinum kallaði sig Matt frá San Diego. Brady er frá Kaliforníu sem einhverjum fannst skipta máli. Um leið og símtalinu lauk fylltist Twitterinn hjá þáttastjórnendum með vísbendingum frá fólki að þetta hefði verið Brady sjálfur að hringja inn.Sjá einnig: Hringdi Brady undir dulnefni í útvarpsþátt? Mörgum fannst Matt frá San Diego vera sláandi líkur Brady í talanda. Þar sem Brady er í banni og með nægan frítíma fannst fólki það líka ekki ólíklegt að hann hefði hringt. Brady kom í útvarpsviðtal í gær þar sem hann var að sjálfsögðu spurður út í þetta mál. Þar þvertók hann fyrir að hafa hringt í útvarpið undir dulnefni. „Ég er að tala við þig og bara þig. Trúirðu því? Ég er aðeins að tala við þennan þátt,“ sagði Brady við Jim Gray og spurning hvort þessi afneitun þaggi niður í efasemdarmönnum.
NFL Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira