Efast um að flokkur Bjartrar framtíðar beri hag bænda fyrir brjósti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2016 12:08 Björt framtíð hefur verið afar gagnrýnin á nýsamþykkta búvörusamninga. Vísir/GVA Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sagðist á þingi í dag efast um að þingflokkur Bjartrar framtíðar, sem harðlega hefur gagnrýnt nýja búvörusamninga, beri í raun og veru hag bænda fyrir brjósti. Hann kallaði eftir því að flokkurinn leggi fram sínar hugmyndir. „Það er verið að stíga í ákveðna átt að kerfisbreytingum með þessum samningum. Ef háttvirtur þingmaður er að tala um enn stærri breytingar þá væri gaman að heyra þær því ég óttast að það sé ekki vegna þess að þingflokkurinn beri hag bænda fyrir brjósti,“ sagði Gunnar Bragi á þingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hafði óskað eftir svörum frá ráðherra með vísan til orða hans um að gera hefði mátt betur í samningagerðinni, en þótti svör hans þó heldur rýr. „Sauðfjárbændur til dæmis, þeir fá enn þá að vera fátækir. Það er innbyggt í það kerfi sem ráðherra er með í þessum nýju lögum áfram. Það er viðurkennt á þann hátt að þeir bændur sem ekki búa nálægt kaupstað fá meiri styrk út af því að það er sagt sem svo að enginn bóndi geti lifað af því að vera bara með lítið sauðfjárbú heldur þurfi hann að komast í aðra vinnu með,“ sagði Björt. Gunnar Bragi gaf þó lítið fyrir þessi orð. „Ég ætla að mótmæla því að háttvirtur þingmaður skuli standa hér og tala um að bændur séu fátækir. Að bændur haldi áfram að vera fátækir, það er með ólíkindum að þingmaður skuli standa hér uppi. Langflestir bændur á Íslandi búa bara mjög vel og hafa það býsna gott. Auðvitað er það eins og í öllum öðrum stéttum inn á milli aðilar sem hafa það ekkert sérstaklega gott,“ sagði hann. Aðspurður um hvað betur hefði mátt fara svaraði hann : „Það er ýmislegt í ytri aðstæðum sem gera stöðuna flóknari í dag varðandi rekstur búa. Búflutningur er erfiðari og svo framvegis. Sláturleyfishafar hafa hækkað verð til bænda. Það er alltaf hægt að vera vitur eftir á og læra af þeim. Þegar talaði um að það hefði verið hægt að undirbúa þetta með einhverjum hætti er það að það hefði verið hægt að reikna betur áhrif niður á einstök bú, til að sjá hvaða áhrif þessi samningur hefði á bændur sem voru búnir að kaupa sér bú fyrir ári síðan og svo framvegis,“ sagði Gunnar Bragi. „Auðvitað er það þannig að þegar þú gerir slíkan stóran samning þá eru ekki endilega allir ánægðir með hann. Það er bara eðli slíkra samninga. Það er þá okkar í þeim endurskoðunum sem fram undan eru að reyna að laga það sem hægt er að laga.“ Búvörusamningar Tengdar fréttir Yfir 100 milljarða búvörusamningar Nýir búvörusamningar taka gildi um áramótin í kjölfar samþykktar Alþingis á breytingum á ákvæðum búvörulaga. Meðal nýjunga í samningunum er að leggja af kvótakerfi í sauðfjárrækt og mjólkurframleiðslu. Vinna við endurskoðun sa 17. september 2016 07:00 Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan 16. september 2016 07:00 Stjórnarandstaðan hefði getað fellt búvörusamninginn á þingi Búvörulög hefðu fallið á þingi ef þeir þingmenn sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna hefðu greitt atkvæði á móti. Atkvæði stjórnarandstöðunnar komu þingmanni Bjartrar framtíðar, sem sagði nei, mjög á óvart. 15. september 2016 06:30 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sagðist á þingi í dag efast um að þingflokkur Bjartrar framtíðar, sem harðlega hefur gagnrýnt nýja búvörusamninga, beri í raun og veru hag bænda fyrir brjósti. Hann kallaði eftir því að flokkurinn leggi fram sínar hugmyndir. „Það er verið að stíga í ákveðna átt að kerfisbreytingum með þessum samningum. Ef háttvirtur þingmaður er að tala um enn stærri breytingar þá væri gaman að heyra þær því ég óttast að það sé ekki vegna þess að þingflokkurinn beri hag bænda fyrir brjósti,“ sagði Gunnar Bragi á þingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hafði óskað eftir svörum frá ráðherra með vísan til orða hans um að gera hefði mátt betur í samningagerðinni, en þótti svör hans þó heldur rýr. „Sauðfjárbændur til dæmis, þeir fá enn þá að vera fátækir. Það er innbyggt í það kerfi sem ráðherra er með í þessum nýju lögum áfram. Það er viðurkennt á þann hátt að þeir bændur sem ekki búa nálægt kaupstað fá meiri styrk út af því að það er sagt sem svo að enginn bóndi geti lifað af því að vera bara með lítið sauðfjárbú heldur þurfi hann að komast í aðra vinnu með,“ sagði Björt. Gunnar Bragi gaf þó lítið fyrir þessi orð. „Ég ætla að mótmæla því að háttvirtur þingmaður skuli standa hér og tala um að bændur séu fátækir. Að bændur haldi áfram að vera fátækir, það er með ólíkindum að þingmaður skuli standa hér uppi. Langflestir bændur á Íslandi búa bara mjög vel og hafa það býsna gott. Auðvitað er það eins og í öllum öðrum stéttum inn á milli aðilar sem hafa það ekkert sérstaklega gott,“ sagði hann. Aðspurður um hvað betur hefði mátt fara svaraði hann : „Það er ýmislegt í ytri aðstæðum sem gera stöðuna flóknari í dag varðandi rekstur búa. Búflutningur er erfiðari og svo framvegis. Sláturleyfishafar hafa hækkað verð til bænda. Það er alltaf hægt að vera vitur eftir á og læra af þeim. Þegar talaði um að það hefði verið hægt að undirbúa þetta með einhverjum hætti er það að það hefði verið hægt að reikna betur áhrif niður á einstök bú, til að sjá hvaða áhrif þessi samningur hefði á bændur sem voru búnir að kaupa sér bú fyrir ári síðan og svo framvegis,“ sagði Gunnar Bragi. „Auðvitað er það þannig að þegar þú gerir slíkan stóran samning þá eru ekki endilega allir ánægðir með hann. Það er bara eðli slíkra samninga. Það er þá okkar í þeim endurskoðunum sem fram undan eru að reyna að laga það sem hægt er að laga.“
Búvörusamningar Tengdar fréttir Yfir 100 milljarða búvörusamningar Nýir búvörusamningar taka gildi um áramótin í kjölfar samþykktar Alþingis á breytingum á ákvæðum búvörulaga. Meðal nýjunga í samningunum er að leggja af kvótakerfi í sauðfjárrækt og mjólkurframleiðslu. Vinna við endurskoðun sa 17. september 2016 07:00 Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan 16. september 2016 07:00 Stjórnarandstaðan hefði getað fellt búvörusamninginn á þingi Búvörulög hefðu fallið á þingi ef þeir þingmenn sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna hefðu greitt atkvæði á móti. Atkvæði stjórnarandstöðunnar komu þingmanni Bjartrar framtíðar, sem sagði nei, mjög á óvart. 15. september 2016 06:30 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Yfir 100 milljarða búvörusamningar Nýir búvörusamningar taka gildi um áramótin í kjölfar samþykktar Alþingis á breytingum á ákvæðum búvörulaga. Meðal nýjunga í samningunum er að leggja af kvótakerfi í sauðfjárrækt og mjólkurframleiðslu. Vinna við endurskoðun sa 17. september 2016 07:00
Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan 16. september 2016 07:00
Stjórnarandstaðan hefði getað fellt búvörusamninginn á þingi Búvörulög hefðu fallið á þingi ef þeir þingmenn sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna hefðu greitt atkvæði á móti. Atkvæði stjórnarandstöðunnar komu þingmanni Bjartrar framtíðar, sem sagði nei, mjög á óvart. 15. september 2016 06:30