Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2016 22:38 Twitter í vandræðum þrátt fyrir miklar vinsældir. Vísir/Getty Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum. Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum.
Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25