Vilja þráðlaust net um allan heim Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 13:15 Google hefur komið upp þráðlausu neti á 52 lestarstöðvum í Indlandi. Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun. Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun.
Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira