Nýir bikarar á loft í Pepsi-deildunum um helgina: Karla- og kvennabikarinn alveg eins Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 15:15 Klara Bjartmarz með gamla kvennabikarinn (t.v.) og nýja kvennabikarinn sem er alveg eins og sá sem karlarnir fá. vísir/ernir Íslandsmótinu í Pepsi-deildum karla- og kvenna lýkur um helgina. Lokaumferðin hjá konunum fer fram á föstudaginn og karlarnir ljúka keppni á laugardaginn. FH er nú þegar orðið Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla en Stjarnan stendur best að vígi fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild kvenna og er líklegast til að lyfta nýjum Íslandsbikar sem verður tekinn í gagnið á föstudaginn. Nýr bikar fer einnig á loft í Pepsi-deild karla og verður það Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, sem lyftir þeim nýja. Nýju bikararnir eru alveg eins, ólíkt þeim sem hafa verið notaðir undanfarnar 19 leiktíðir.Gamli karlabikarinn var pattaralegur og flottur en nýi karla- og kvenna eru alveg eins.vísir/þórdísÞessi leið farin núna „Þeir gömlu voru komnir til ára sinna. Annar var nú eiginlega hruninn og búið að líma saman og það sama má segja um hinn,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi. Gömlu bikararnir, sem fóru síðast á loft í Hafnarfirði í karlaflokki og Kópavogi í kvennaflokki í fyrra, voru í notkun frá 1997-2015 en nú verða teknir í gagnið tveir nýir og afskaplega huggulegir bikarar sem eru alveg eins. Klara segir það ekki það ekki hafa komið til greina að fjárfesta í neinu öðru en alveg eins bikurum þar sem KSÍ lagði út fyrir þeim nýju. Síðustu bikara fékk sambandið að gjöf. „Ertu verri maður?“ segir Klara í léttum tón. „Það kom ekkert annað til greina fyrst við keyptum þetta sjálf. Það var allavega ákveðið að fara þessa leið núna en hvað verður gert í framtíðinni á eftir að koma í ljós,“ segir Klara Bjartmarz. Bikararnir voru sérpantaðir af Ísspor fyrir KSÍ. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Íslandsmótinu í Pepsi-deildum karla- og kvenna lýkur um helgina. Lokaumferðin hjá konunum fer fram á föstudaginn og karlarnir ljúka keppni á laugardaginn. FH er nú þegar orðið Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla en Stjarnan stendur best að vígi fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild kvenna og er líklegast til að lyfta nýjum Íslandsbikar sem verður tekinn í gagnið á föstudaginn. Nýr bikar fer einnig á loft í Pepsi-deild karla og verður það Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, sem lyftir þeim nýja. Nýju bikararnir eru alveg eins, ólíkt þeim sem hafa verið notaðir undanfarnar 19 leiktíðir.Gamli karlabikarinn var pattaralegur og flottur en nýi karla- og kvenna eru alveg eins.vísir/þórdísÞessi leið farin núna „Þeir gömlu voru komnir til ára sinna. Annar var nú eiginlega hruninn og búið að líma saman og það sama má segja um hinn,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi. Gömlu bikararnir, sem fóru síðast á loft í Hafnarfirði í karlaflokki og Kópavogi í kvennaflokki í fyrra, voru í notkun frá 1997-2015 en nú verða teknir í gagnið tveir nýir og afskaplega huggulegir bikarar sem eru alveg eins. Klara segir það ekki það ekki hafa komið til greina að fjárfesta í neinu öðru en alveg eins bikurum þar sem KSÍ lagði út fyrir þeim nýju. Síðustu bikara fékk sambandið að gjöf. „Ertu verri maður?“ segir Klara í léttum tón. „Það kom ekkert annað til greina fyrst við keyptum þetta sjálf. Það var allavega ákveðið að fara þessa leið núna en hvað verður gert í framtíðinni á eftir að koma í ljós,“ segir Klara Bjartmarz. Bikararnir voru sérpantaðir af Ísspor fyrir KSÍ.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira