Fleiri vörur Samsung virðast springa Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2016 11:31 Þvottavélarnar sem sagðar eru springa eru hlaðnar ofan frá. Vísir/Getty Svo virðist sem að það séu ekki eingöngu snjallsímar Samsung séu að springa í loft upp. Neytendastofa Bandaríkjanna gaf í gær út yfirlýsingu vegna yfirstandandi rannsóknar á þvottavélunum. Búið er að höfða mál gegn Samsung þar í landi þar sem galli á þvottavélunum er sagður geta valdið meiðslum og skemmdum. Um er að ræða sérstaka tegund þvottavéla sem framleiddar voru frá mars 2011 til apríl á þessu ári. Í tilkynningu frá Samsung segir að í mjög sjaldgæfum tilfellum geti þvottavélarnar titrað óeðlilega mikið og geti það leitt til skemmda. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi slasast vegna gallanns. Lögmannafyrirtækið sem hefur höfðað mál gegn Samsung heldur því fram að gallinn geti leitt til þess að þvottavélar springa. Það hafi jafnvel gerst á fyrsta þvotti. Samsung hefur þurft að innkalla minnst 2,5 milljónir Samsung Galaxy Note 7 snjallsíma á árinu eftir að margir þeirra brunnu eða jafnvel sprungu. Tækni Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Svo virðist sem að það séu ekki eingöngu snjallsímar Samsung séu að springa í loft upp. Neytendastofa Bandaríkjanna gaf í gær út yfirlýsingu vegna yfirstandandi rannsóknar á þvottavélunum. Búið er að höfða mál gegn Samsung þar í landi þar sem galli á þvottavélunum er sagður geta valdið meiðslum og skemmdum. Um er að ræða sérstaka tegund þvottavéla sem framleiddar voru frá mars 2011 til apríl á þessu ári. Í tilkynningu frá Samsung segir að í mjög sjaldgæfum tilfellum geti þvottavélarnar titrað óeðlilega mikið og geti það leitt til skemmda. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi slasast vegna gallanns. Lögmannafyrirtækið sem hefur höfðað mál gegn Samsung heldur því fram að gallinn geti leitt til þess að þvottavélar springa. Það hafi jafnvel gerst á fyrsta þvotti. Samsung hefur þurft að innkalla minnst 2,5 milljónir Samsung Galaxy Note 7 snjallsíma á árinu eftir að margir þeirra brunnu eða jafnvel sprungu.
Tækni Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira