Sharapova fær svar í byrjun næsta mánaðar Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 19:45 Maria Sharapova má ekki keppa í tennis. vísir/getty Tennisdrottningin Maria Sharapova fær að vita í byrjun næsta mánaðar hvort tveggja ára keppnisbann hennar standi en íþróttadómstóllinn úrskurðar þá um áfrýjun hennar. Sharapova var úrskurðuð í keppnisbann þegar Meldóníum fannst í lyfsýni hennar á opna ástralska mótinu í janúar en hún greindi frá því sjálf á blaðamannafundi. Þessi 28 ára gamla rússneska tenniskona hefur verið tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ár og eitt af andlitum íþróttarinnar í mörg ár. Hún á að baki fimm risatitla en síðast vann hún opna franska meistaramótið árið 2014. Lyfið Meldóníum fannst í sýni hennar í byrjun árs en það er yf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans. Lyfið er framleitt í Lettlandi og aðallega notað í Austur-Evrópu. Meldóníum getur hjálpað íþróttamönnum að auka úthald sitt og að jafna sig fyrr eftir mikil átök. Það hafði verið á eftirlitslista WADA, Alþjóðalyfjaeftirlitsins, í eitt ár og var sett á bannlista því það hefur fundist í sýnum margra íþróttamanna um allan heim. Tennis Tengdar fréttir Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. 19. maí 2016 12:00 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Serena loksins orðin launahæsta íþróttakona heims Þó svo Serena Williams hafi tapað úrslitaleiknum á Opna franska meistaramótinu í tennis þá náði hún samt stórum áfanga. 7. júní 2016 15:30 Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8. júní 2016 15:17 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Orðið erfitt að líta fram hjá bölvun úrslitaleiks Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Tennisdrottningin Maria Sharapova fær að vita í byrjun næsta mánaðar hvort tveggja ára keppnisbann hennar standi en íþróttadómstóllinn úrskurðar þá um áfrýjun hennar. Sharapova var úrskurðuð í keppnisbann þegar Meldóníum fannst í lyfsýni hennar á opna ástralska mótinu í janúar en hún greindi frá því sjálf á blaðamannafundi. Þessi 28 ára gamla rússneska tenniskona hefur verið tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ár og eitt af andlitum íþróttarinnar í mörg ár. Hún á að baki fimm risatitla en síðast vann hún opna franska meistaramótið árið 2014. Lyfið Meldóníum fannst í sýni hennar í byrjun árs en það er yf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans. Lyfið er framleitt í Lettlandi og aðallega notað í Austur-Evrópu. Meldóníum getur hjálpað íþróttamönnum að auka úthald sitt og að jafna sig fyrr eftir mikil átök. Það hafði verið á eftirlitslista WADA, Alþjóðalyfjaeftirlitsins, í eitt ár og var sett á bannlista því það hefur fundist í sýnum margra íþróttamanna um allan heim.
Tennis Tengdar fréttir Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. 19. maí 2016 12:00 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Serena loksins orðin launahæsta íþróttakona heims Þó svo Serena Williams hafi tapað úrslitaleiknum á Opna franska meistaramótinu í tennis þá náði hún samt stórum áfanga. 7. júní 2016 15:30 Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8. júní 2016 15:17 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Orðið erfitt að líta fram hjá bölvun úrslitaleiks Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. 19. maí 2016 12:00
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30
„Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30
Serena loksins orðin launahæsta íþróttakona heims Þó svo Serena Williams hafi tapað úrslitaleiknum á Opna franska meistaramótinu í tennis þá náði hún samt stórum áfanga. 7. júní 2016 15:30
Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8. júní 2016 15:17