Leikmenn og stuðningsmenn Gladbach tóku víkingaklappið í gær | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 10:00 Þýsk útgáfa af víkingaklappinu. mynd/skjáskot Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í fyrstu leikviku Meistaradeildar Evrópu í fótbolta sem átti að fara fram í gærkvöldi var frestað vegna vallaraðstæðna. Leikurinn fer fram í kvöld. Stuðningsmenn þýska liðsins voru heldur betur ósáttir en reyndu samt að gera það besta úr ferð sinni á Etihad-völlinn og voru því ekkert að drífa sig heim. Leikmenn liðsins röltu út á völlinn eftir að ljóst var að leikurinn færi ekki fram og þökkuðu stuðningsmönnunum fyrir komuna. Þeir tóku síðan íslenska víkingaklappið með sínu fólki en myndband af því má sjá hér að neðan. Um 1.500 stuðningsmenn Gladbach voru mættir á leikinn í gær en reiknað er með að 400-500 hafi orðið eftir í Manchester og mæti á leikinn í kvöld.Borussia Monchengladbach's players & fans did the Icelandic thunderclap at Man City (via @pav90) pic.twitter.com/YN5y8QpJzz— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Man City og Mönchengladbach frestað vegna rigningar | Myndir Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í C-riðli Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna veðurs. 13. september 2016 18:37 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í fyrstu leikviku Meistaradeildar Evrópu í fótbolta sem átti að fara fram í gærkvöldi var frestað vegna vallaraðstæðna. Leikurinn fer fram í kvöld. Stuðningsmenn þýska liðsins voru heldur betur ósáttir en reyndu samt að gera það besta úr ferð sinni á Etihad-völlinn og voru því ekkert að drífa sig heim. Leikmenn liðsins röltu út á völlinn eftir að ljóst var að leikurinn færi ekki fram og þökkuðu stuðningsmönnunum fyrir komuna. Þeir tóku síðan íslenska víkingaklappið með sínu fólki en myndband af því má sjá hér að neðan. Um 1.500 stuðningsmenn Gladbach voru mættir á leikinn í gær en reiknað er með að 400-500 hafi orðið eftir í Manchester og mæti á leikinn í kvöld.Borussia Monchengladbach's players & fans did the Icelandic thunderclap at Man City (via @pav90) pic.twitter.com/YN5y8QpJzz— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Man City og Mönchengladbach frestað vegna rigningar | Myndir Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í C-riðli Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna veðurs. 13. september 2016 18:37 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Leik Man City og Mönchengladbach frestað vegna rigningar | Myndir Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í C-riðli Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna veðurs. 13. september 2016 18:37