Hallbera: Búnar að vera með hausinn í Hollandi frá síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2016 21:08 Hallbera átti frábæran leik í dag. vísir/anton Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Þetta var smá léttir, en við erum búnar að vera með hausinn í Hollandi frá því í síðasta leik. Vissulega léttir þó að þetta sé orðið formlegt,” sagði bakvörðurinn í samtali við Vísi í leikslok. „Það var smá skrýtið að liggja uppí rúmmi og skrolla niður netið og sjá að við værum bara komnar á EM,” en aðspurð um leikinn í dag sagðist Hallbera nokkuð ánægð með leik liðsins mest allan tímann: „Þetta gekk vel í dag, sérstaklega fyrsta hálftímann, en síðasta korterið í fyrri hálfleik duttum við aðeins niður. Við komum svo grimmar út í síðari hálfleikinn og settum mark, þannig þetta var aldrei spurning.” Ísland hefur enn ekki fengið mark á sig í undankeppninin, en var nærri því undir lok leiksins að fá á sig mark þegar Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður liðsins, missti boltann klaufalega aftast. „Anna vill greinilega fá smá spennu í þetta. Djöfull var ég fegin að sjá hann fara framhjá því við ætlum að sjálfsögðu að halda núllinu áfram.” Síðasti leikur riðilsins fer fram á þriðjudaginn þegar Skotar koma í heimsókn, en Hallbera telur að það verði ekki erfitt að gíra sig upp í þann leik. „Nei, það verður ekki erfitt því við vissum að þetta EM sæti væri tryggt í dag. Við settum okkur önnur markmið; að vinna riðill og fá ekkert mark á okkur.” „Þetta verður einhver afmælisleikur og vonandi verður þetta bara mjög skemmtilegt,” sem vonast til að fjölskyldan sé farin að bóka flug til Hollands næsta sumar. „Ég veit ekki ég betur. Ég trúi ekki öðru,” sagði Hallbera við Vísi að lokum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Þetta var smá léttir, en við erum búnar að vera með hausinn í Hollandi frá því í síðasta leik. Vissulega léttir þó að þetta sé orðið formlegt,” sagði bakvörðurinn í samtali við Vísi í leikslok. „Það var smá skrýtið að liggja uppí rúmmi og skrolla niður netið og sjá að við værum bara komnar á EM,” en aðspurð um leikinn í dag sagðist Hallbera nokkuð ánægð með leik liðsins mest allan tímann: „Þetta gekk vel í dag, sérstaklega fyrsta hálftímann, en síðasta korterið í fyrri hálfleik duttum við aðeins niður. Við komum svo grimmar út í síðari hálfleikinn og settum mark, þannig þetta var aldrei spurning.” Ísland hefur enn ekki fengið mark á sig í undankeppninin, en var nærri því undir lok leiksins að fá á sig mark þegar Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður liðsins, missti boltann klaufalega aftast. „Anna vill greinilega fá smá spennu í þetta. Djöfull var ég fegin að sjá hann fara framhjá því við ætlum að sjálfsögðu að halda núllinu áfram.” Síðasti leikur riðilsins fer fram á þriðjudaginn þegar Skotar koma í heimsókn, en Hallbera telur að það verði ekki erfitt að gíra sig upp í þann leik. „Nei, það verður ekki erfitt því við vissum að þetta EM sæti væri tryggt í dag. Við settum okkur önnur markmið; að vinna riðill og fá ekkert mark á okkur.” „Þetta verður einhver afmælisleikur og vonandi verður þetta bara mjög skemmtilegt,” sem vonast til að fjölskyldan sé farin að bóka flug til Hollands næsta sumar. „Ég veit ekki ég betur. Ég trúi ekki öðru,” sagði Hallbera við Vísi að lokum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira