Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 11:17 Rannsókn á slysinu miðar vel samkvæmt lögreglu. Vísir Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00
Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48