Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 15:45 Vísir/EPA Tæknirisinn Apple mun halda viðburð þann 7. september. Sem svo oft áður hefur fyrirtækið ekki sagt frá því hvað standi til, en líklegast verða iPhone 7 og 7 Plus kynntir til leiks, sem og nýtt Apple Watch. Apple hefur ekki tekist að koma í veg fyrir umtalsverða leka varðandi iPhone 7 en sé mark takandi á þeim lekum verður ekki mikil breyting á milli sex og sjö. Líklegustu eiginleikar símanna:Tveir símar. Einn 4,7 tommur og hinn 5,5Svipaðir iPhone 6 í útlitiLitir: Silfur, grár, gull og rauður/gullBetri örgjörviEngin innstunga fyrir heyrnartólÞrýstiskynjari í Home takkanumAukið þol gagnvart vatniTveggja linsu myndavél á iPhone 7 PlusTveggja linsu myndavélar eiga að bjóða upp á aukna skerpu í myndum sem og aukna dýpt. Með því að fjarlægja innstunguna fyrir heyrnartól er Apple sagt vilja hvetja framleiðendur heyrnartóla til að nýta innstungu símanna fyrir hleðslutæki einnig fyrir heyrnartól. Þá verður líklega hægt að hlusta á tónlist með Bluetooth. Á næsta ári, tíu ára afmæli iPhone, stendur til að kynna iPhone 8. Þar glímir Apple hins vegar við ákveðinn vanda. iPhone 7 verður líklega ekki það frábrugðinn iPhone 6, en iPhone 8 er talinn vera töluvert frábrugðinn fyrri símum. Meðal annars er talið að Home takkinn muni hverfa, síminn verði þynnri og með ávölum skjá. Þá er einnig talið að síminn sjálfur verði ekki úr áli, heldur gleri. Þeir sem uppfæra í iPhone 7 á þessu ári, eru ekki líklegir til að kaupa sér svo annann síma á næsta ári. Tækni Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tæknirisinn Apple mun halda viðburð þann 7. september. Sem svo oft áður hefur fyrirtækið ekki sagt frá því hvað standi til, en líklegast verða iPhone 7 og 7 Plus kynntir til leiks, sem og nýtt Apple Watch. Apple hefur ekki tekist að koma í veg fyrir umtalsverða leka varðandi iPhone 7 en sé mark takandi á þeim lekum verður ekki mikil breyting á milli sex og sjö. Líklegustu eiginleikar símanna:Tveir símar. Einn 4,7 tommur og hinn 5,5Svipaðir iPhone 6 í útlitiLitir: Silfur, grár, gull og rauður/gullBetri örgjörviEngin innstunga fyrir heyrnartólÞrýstiskynjari í Home takkanumAukið þol gagnvart vatniTveggja linsu myndavél á iPhone 7 PlusTveggja linsu myndavélar eiga að bjóða upp á aukna skerpu í myndum sem og aukna dýpt. Með því að fjarlægja innstunguna fyrir heyrnartól er Apple sagt vilja hvetja framleiðendur heyrnartóla til að nýta innstungu símanna fyrir hleðslutæki einnig fyrir heyrnartól. Þá verður líklega hægt að hlusta á tónlist með Bluetooth. Á næsta ári, tíu ára afmæli iPhone, stendur til að kynna iPhone 8. Þar glímir Apple hins vegar við ákveðinn vanda. iPhone 7 verður líklega ekki það frábrugðinn iPhone 6, en iPhone 8 er talinn vera töluvert frábrugðinn fyrri símum. Meðal annars er talið að Home takkinn muni hverfa, síminn verði þynnri og með ávölum skjá. Þá er einnig talið að síminn sjálfur verði ekki úr áli, heldur gleri. Þeir sem uppfæra í iPhone 7 á þessu ári, eru ekki líklegir til að kaupa sér svo annann síma á næsta ári.
Tækni Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira