Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra þegar hún fer fram 7. september.
Hátíðin verður haldin á hinum víðfræga Maracana-leikvangi þar sem brasilíska fótboltalandsliðið spilar alla sína stærstu leiki.
Mikið verður um dýrðir á setningarhátíðinni en hún fer fram á sjálfum þjóðhátíðardegi Brasilíumanna.
Jón Margeir er að keppa á sínu öðru Ólympíumóti en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi í Lundúnum fyrir fjórum árum.
Jón Margeir verður fánaberi Íslands í Ríó
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið


Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ
Handbolti


„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn


Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti?
Íslenski boltinn



„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn
