Farah keppir mögulega í maraþoni í Tókýó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 11:30 Vísir/Getty Breski hlauparinn Mo Farah segir að hann muni hætta að keppa á hlaupabrautinni eftir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í London á næsta ári. Farah er sigursælasti breski frjálsíþróttakappinn frá upphafi á Ólympíuleikum en hann vann gull í bæði 5 og 10 þúsund metra hlaupi á leikunum í Ríó, rétt eins og hann gerði í London fyrir fjórum árum síðan. Hann útilokar þó alls ekki að keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár en gæti þá keppt í maraþoni. „Ég vil hætta að hlaupa á hlaupabrautinni árið 2017 og svo skulum við sjá til hvað ég get gert í maraþoninu,“ sagði hann en æfingafélagi hans, Galen Rupp, vann brons í maraþoninu í Ríó í gær. Eitt af eftirminnilegustu augnablikum leikanna til þess er þegar Farah náði að vinna gull í 10 þúsund metra hlaupinu þrátt fyrir að hafa dottið í miðju hlaupi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. 21. ágúst 2016 02:19 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Breski hlauparinn Mo Farah segir að hann muni hætta að keppa á hlaupabrautinni eftir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í London á næsta ári. Farah er sigursælasti breski frjálsíþróttakappinn frá upphafi á Ólympíuleikum en hann vann gull í bæði 5 og 10 þúsund metra hlaupi á leikunum í Ríó, rétt eins og hann gerði í London fyrir fjórum árum síðan. Hann útilokar þó alls ekki að keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár en gæti þá keppt í maraþoni. „Ég vil hætta að hlaupa á hlaupabrautinni árið 2017 og svo skulum við sjá til hvað ég get gert í maraþoninu,“ sagði hann en æfingafélagi hans, Galen Rupp, vann brons í maraþoninu í Ríó í gær. Eitt af eftirminnilegustu augnablikum leikanna til þess er þegar Farah náði að vinna gull í 10 þúsund metra hlaupinu þrátt fyrir að hafa dottið í miðju hlaupi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. 21. ágúst 2016 02:19 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41
Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. 21. ágúst 2016 02:19