Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkneskir hermenn héldu inn til Sýrlands í síðustu viku. Vísir/AFP Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir að bardagar tyrkneska stjórnarhersins og sveita á bandi Tyrkja við hersveitir Kúrda í norðurhluta Sýrlands séu óásættanlegar og verði að ljúka. Brett McGurk, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta, segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. Stjórnarher Tyrkja hefur gert árásir á það sem Tyrklandsstjórn segir kúrdíska hryðjuverkamenn, allt frá því að tyrkneski herinn sendi herlið yfir landamærin að Sýrlandi í síðustu viku. Kúrdar hafa átt mikinn þátt í að hrekja liðsmenn ISIS frá stórum landsvæðum nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. Uppreisnarmenn Kúrda í YPG-sveitunum segja að með aðgerðum sínum vilji Tyrkir einungis hertaka sýrlenskt landsvæði. Talsmenn Tyrklandsstjórnar segja að uppreisnarsveitir Kúrda, sem Tyrkir álíta sem hryðjuverkamenn, verði að hörfa frá landsvæðum vestan Efrat-árinnar og til austurs.DOD: Monitoring reports of airstrikes & clashes south of #Jarabuls b/w Turkish forces, some opposition groups, & units affiliated with #SDF.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 DOD: We want to make clear that we find these clashes -- in areas where #ISIL is not located -- unacceptable and a source of deep concern.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 Tengdar fréttir Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir að bardagar tyrkneska stjórnarhersins og sveita á bandi Tyrkja við hersveitir Kúrda í norðurhluta Sýrlands séu óásættanlegar og verði að ljúka. Brett McGurk, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta, segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. Stjórnarher Tyrkja hefur gert árásir á það sem Tyrklandsstjórn segir kúrdíska hryðjuverkamenn, allt frá því að tyrkneski herinn sendi herlið yfir landamærin að Sýrlandi í síðustu viku. Kúrdar hafa átt mikinn þátt í að hrekja liðsmenn ISIS frá stórum landsvæðum nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. Uppreisnarmenn Kúrda í YPG-sveitunum segja að með aðgerðum sínum vilji Tyrkir einungis hertaka sýrlenskt landsvæði. Talsmenn Tyrklandsstjórnar segja að uppreisnarsveitir Kúrda, sem Tyrkir álíta sem hryðjuverkamenn, verði að hörfa frá landsvæðum vestan Efrat-árinnar og til austurs.DOD: Monitoring reports of airstrikes & clashes south of #Jarabuls b/w Turkish forces, some opposition groups, & units affiliated with #SDF.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 DOD: We want to make clear that we find these clashes -- in areas where #ISIL is not located -- unacceptable and a source of deep concern.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016
Tengdar fréttir Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45
Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43
Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41