Agent Fresco á ferð um Evrópu 11. ágúst 2016 10:30 Agent Fresco verður í fyrsta skipti ekki á landinu í kringum Airwaves hátíðina. Mynd/James Lang Strákarnir í Agent Fresco hafa verið á mikilli sigurgöngu. Þeir áttu meðal annars plötu ársins og Arnór var valinn söngvari ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Þeir hafa spilað út um nánast allan heim og hafa komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi auk þess að hafa hitað upp fyrir stórsveitina Muse um síðustu helgi. Næst á dagskrá hjá Agent Fresco er að leggja í tónleikaferðalag um Evrópu – þeir byrja á að þvera Evrópu nánast í heild sinni og koma svo aðeins heim en halda síðan beint aftur á meginlandið þar sem þeir munu hita upp fyrir stórhljómsveitina Katatonia. „Það er langskemmtilegast að hita upp fyrir stærri hljómsveitir sem koma inn með aðdáendur sína og maður þarf bara að gefa þeim gott „show“ og vinna þá yfir. Þetta virkaði ógeðslega vel með Coheed and Cambria í janúar og núna ætlum við að taka þetta með Katatonia,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari sveitarinnar. Áður en þeir halda í þetta langa ferðalag munu þeir spila á tvennum tónleikum hér á landi en þessir tónleikar verða í kvöld á NASA og á morgun á Græna hattinum á Akureyri. „Þetta eru síðustu giggin okkar í ár. Það er svo bara spurning hvernig þetta lítur út á næsta ári. Við vitum ekkert hvað er að fara að gerast eftir þetta – hvort það verða fleiri tónleikar eða hvort við erum að fara að detta í pásu til að semja nýja plötu. Það er um að gera að sjá okkur þegar við erum fáránlega heitir og með megaþétt prógramm fyrir Evrópu sem við ætlum að prufukeyra,“ segir Arnór spenntur að lokum.Miða á tónleikana í kvöld má nálgast á enter.isMiðar á tónleikana á Græna hattinum fást hinsvegar á midi.is Airwaves Tónlist Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Strákarnir í Agent Fresco hafa verið á mikilli sigurgöngu. Þeir áttu meðal annars plötu ársins og Arnór var valinn söngvari ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Þeir hafa spilað út um nánast allan heim og hafa komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi auk þess að hafa hitað upp fyrir stórsveitina Muse um síðustu helgi. Næst á dagskrá hjá Agent Fresco er að leggja í tónleikaferðalag um Evrópu – þeir byrja á að þvera Evrópu nánast í heild sinni og koma svo aðeins heim en halda síðan beint aftur á meginlandið þar sem þeir munu hita upp fyrir stórhljómsveitina Katatonia. „Það er langskemmtilegast að hita upp fyrir stærri hljómsveitir sem koma inn með aðdáendur sína og maður þarf bara að gefa þeim gott „show“ og vinna þá yfir. Þetta virkaði ógeðslega vel með Coheed and Cambria í janúar og núna ætlum við að taka þetta með Katatonia,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari sveitarinnar. Áður en þeir halda í þetta langa ferðalag munu þeir spila á tvennum tónleikum hér á landi en þessir tónleikar verða í kvöld á NASA og á morgun á Græna hattinum á Akureyri. „Þetta eru síðustu giggin okkar í ár. Það er svo bara spurning hvernig þetta lítur út á næsta ári. Við vitum ekkert hvað er að fara að gerast eftir þetta – hvort það verða fleiri tónleikar eða hvort við erum að fara að detta í pásu til að semja nýja plötu. Það er um að gera að sjá okkur þegar við erum fáránlega heitir og með megaþétt prógramm fyrir Evrópu sem við ætlum að prufukeyra,“ segir Arnór spenntur að lokum.Miða á tónleikana í kvöld má nálgast á enter.isMiðar á tónleikana á Græna hattinum fást hinsvegar á midi.is
Airwaves Tónlist Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira