Sjáðu úrslitahlaupið í 100 metra hlaupi kvenna í Ríó | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2016 15:36 Elaine Thompson frá Jamaíku kom fyrst í mark í úrslitum í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Thompson vann nokkuð öruggan sigur í hlaupinu en hún hljóp á 10,71 sekúndu, 0,12 sekúndum á undan Tori Bowie frá Bandaríkjunum sem varð önnur. Thompson var aðeins 0,01 sekúndu frá því að jafna sinn besta tíma. „Þegar ég kom yfir línuna leit ég til hliðar til að sjá hvort ég hefði unnið. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna,“ sagði hin 24 ára gamla Thompson eftir hlaupið í nótt. Í 3. sæti varð landa Thompson, Shelly-Ann Fraser-Pryce, en hún vann gull í 100 metra hlaupi á ÓL í Peking 2008 og í London fjórum árum seinna. Hún tók tapinu með sæmd. „Ég er ánægðust með að titilinn í 100 metra hlaupinu heldur kyrru fyrir á Jamaíku. Ég stend á verðlaunapallinum með æfingafélaga mínum. Ég er stolt af Jamaíku,“ sagði Fraser-Pryce sem missti af tækifærinu til að verða fyrsta konan í sögu ÓL til að vinna 100 metra hlaupið þrisvar í röð. Þriðji fulltrúi Jamaíku í 100 metra hlaupinu, Christania Williams, endaði í 8. sæti á 11,80 sekúndum.Hundrað metra hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Elaine Thompson frá Jamaíku kom fyrst í mark í úrslitum í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Thompson vann nokkuð öruggan sigur í hlaupinu en hún hljóp á 10,71 sekúndu, 0,12 sekúndum á undan Tori Bowie frá Bandaríkjunum sem varð önnur. Thompson var aðeins 0,01 sekúndu frá því að jafna sinn besta tíma. „Þegar ég kom yfir línuna leit ég til hliðar til að sjá hvort ég hefði unnið. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna,“ sagði hin 24 ára gamla Thompson eftir hlaupið í nótt. Í 3. sæti varð landa Thompson, Shelly-Ann Fraser-Pryce, en hún vann gull í 100 metra hlaupi á ÓL í Peking 2008 og í London fjórum árum seinna. Hún tók tapinu með sæmd. „Ég er ánægðust með að titilinn í 100 metra hlaupinu heldur kyrru fyrir á Jamaíku. Ég stend á verðlaunapallinum með æfingafélaga mínum. Ég er stolt af Jamaíku,“ sagði Fraser-Pryce sem missti af tækifærinu til að verða fyrsta konan í sögu ÓL til að vinna 100 metra hlaupið þrisvar í röð. Þriðji fulltrúi Jamaíku í 100 metra hlaupinu, Christania Williams, endaði í 8. sæti á 11,80 sekúndum.Hundrað metra hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41