Stjarnan náði tveggja stiga forystu | Mikilvægir sigrar ÍA og FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 20:39 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö í sigri Stjörnunnar á Fylki. vísir/eyþór Stjarnan náði í kvöld tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann öruggan 0-3 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnukonur eru nú með 31 stig, tveimur meira en Breiðablik sem gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA fyrr í kvöld. Harpa Þorsteinsdóttir kom Stjörnunni í 0-1 á 21. mínútu með sínu 17. deildarmarki í sumar og þannig var staðan í hálfleik. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Ana Victoria Cate gengu svo frá leiknum með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik. Þórdís skoraði ekki bara eitt marka Stjörnunnar í kvöld heldur lagði hún hin tvö upp. ÍA hleypti mikilli spennu í botnbaráttuna með 1-2 sigri á Selfossi. Skagakonur hafa náð í fjögur stig í tveimur leikjum eftir að hjónin Kristinn Guðbrandsson og Steindóra Steinsdóttir tóku við þjálfun þess og eru nú bara tveimur stigum frá öruggu sæti. Cathrine Dyngvold og Megan Dunnigan skoruðu mörk ÍA á fyrstu 20 mínútum leiksins en sú síðarnefnda hefur gert fimm af sjö mörkum Skagakvenna í Pepsi-deildinni í sumar. Alyssa Telang minnkaði muninn í 1-2 á 27. mínútu en nær komust Selfyssingar ekki. Illa hefur gengið hjá liðinu undanfarnar vikur en Selfoss vann síðast leik 29. júní. Alex Nicole Alugas var hetja FH þegar liðið tók á móti KR í Kaplakrika. Alugas, sem kom til FH frá Sindri í júlí-glugganum, tryggði Fimleikafélaginu öll þrjú stigin þegar hún skoraði eina mark leiksins á lokamínútunni. FH er nú komið með 13 stig og er í fimm stiga fjarlægð frá fallsæti. KR hefur hins vegar tapað sex leikjum í röð og er í erfiðri stöðu á botni deildarinnar.Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Úrslit.net og Fótbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Stjarnan náði í kvöld tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann öruggan 0-3 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnukonur eru nú með 31 stig, tveimur meira en Breiðablik sem gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA fyrr í kvöld. Harpa Þorsteinsdóttir kom Stjörnunni í 0-1 á 21. mínútu með sínu 17. deildarmarki í sumar og þannig var staðan í hálfleik. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Ana Victoria Cate gengu svo frá leiknum með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik. Þórdís skoraði ekki bara eitt marka Stjörnunnar í kvöld heldur lagði hún hin tvö upp. ÍA hleypti mikilli spennu í botnbaráttuna með 1-2 sigri á Selfossi. Skagakonur hafa náð í fjögur stig í tveimur leikjum eftir að hjónin Kristinn Guðbrandsson og Steindóra Steinsdóttir tóku við þjálfun þess og eru nú bara tveimur stigum frá öruggu sæti. Cathrine Dyngvold og Megan Dunnigan skoruðu mörk ÍA á fyrstu 20 mínútum leiksins en sú síðarnefnda hefur gert fimm af sjö mörkum Skagakvenna í Pepsi-deildinni í sumar. Alyssa Telang minnkaði muninn í 1-2 á 27. mínútu en nær komust Selfyssingar ekki. Illa hefur gengið hjá liðinu undanfarnar vikur en Selfoss vann síðast leik 29. júní. Alex Nicole Alugas var hetja FH þegar liðið tók á móti KR í Kaplakrika. Alugas, sem kom til FH frá Sindri í júlí-glugganum, tryggði Fimleikafélaginu öll þrjú stigin þegar hún skoraði eina mark leiksins á lokamínútunni. FH er nú komið með 13 stig og er í fimm stiga fjarlægð frá fallsæti. KR hefur hins vegar tapað sex leikjum í röð og er í erfiðri stöðu á botni deildarinnar.Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Úrslit.net og Fótbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn