Vísir býður lesendum sínum upp á beina sjónvarpsútsendingu frá Ólympíuleikunum í Ríó.
Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en útsendingin er í spilaranum fyrir ofan og stendur yfir í allan dag.
Stöð 2 Sport og Golfstöðin verða með beina útsendingu frá keppni í knattspyrnu, körfubolta og golfi á meðan leikunum stendur en yfirlit yfir beinar útsendingar má sjá hér.
Uppfært 16.20: Skipt verður á hnefaleika á venjulegum tíma. Til að fylgjast með keppni í fjallahjólreiðum smelltu hér.
Ólympíurás Vísis 21. ágúst:
12.00 Canoe Sprint: Úrslit í ýmsum flokkum
14.10 BMX hjólreiðar: Úrslit karla (endursýning)
15.30 Fjallahjólreiðar: Úrslit í kvennaflokki
17.00 Hnefaleikar: 48-51 kg kvenna (úrslit): Nicola Adams (Bre) - Sara Ourahmoune (Fra)
17.15 Hnefaleikar: 56 kg karla (úrslit): Shakur Stevenson (Ban) - Robeisy Ramirez (Kúb)
18.00 Hnefaleikar: 75 kg karla (úrslit): Arlen Lopez (Kúb) - Bektemir Melikuziev (Úsb)
18.30 Nútímafimleikar: Úrslit
21.00 Sundknattleikur: Króatía - Serbía (úrslitaleikur karla)
23.00 Taekwondo: Úrslit í ýmsum flokkum
