Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 16:30 Þormóður Árni Jónsson. Vísir/Anton Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfninni í kvöld eins og áður hefur komið fram en hann verður jafnframt eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn. Ísland sendir átta keppendur til leiks á Ólympíuleikana í ár, fimm konur og þrjá karla. Allar fimm konunar; Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir,Irina Sazonova og Hrafnhildur Lúthersdóttir, verða með á setningarathöfninni en aðeins einn karlanna. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kemur seinna til Ríó en hann er að leggja lokahöndina á undirbúning sinn í Bandaríkjunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee keppir einn Íslendinga daginn eftir og hann hefur tekið þá ákvörðun að sleppa því að fara á setningarathöfnina. Íslenski hópurinn þarf að fara í langa rútuferð frá Ólympíuþorpinu að Maracana-leikvanginum og þá tekur við löng bið áður en gengið verður inn á leikvanginn. Það er því skynsemin sem ræður hjá Antoni Sveini. Að minnsta kosti sex manns úr fararstjórn íslenska liðsins munu einnig ganga inn með íslenska hópnum og þar verða bæði karlar og konur. Íþróttafólkið mun hinsvegar ganga fremst og þar mun heimurinn sjá ekkert nema konur ganga á eftir Þormóði fánabera. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfninni í kvöld eins og áður hefur komið fram en hann verður jafnframt eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn. Ísland sendir átta keppendur til leiks á Ólympíuleikana í ár, fimm konur og þrjá karla. Allar fimm konunar; Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir,Irina Sazonova og Hrafnhildur Lúthersdóttir, verða með á setningarathöfninni en aðeins einn karlanna. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kemur seinna til Ríó en hann er að leggja lokahöndina á undirbúning sinn í Bandaríkjunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee keppir einn Íslendinga daginn eftir og hann hefur tekið þá ákvörðun að sleppa því að fara á setningarathöfnina. Íslenski hópurinn þarf að fara í langa rútuferð frá Ólympíuþorpinu að Maracana-leikvanginum og þá tekur við löng bið áður en gengið verður inn á leikvanginn. Það er því skynsemin sem ræður hjá Antoni Sveini. Að minnsta kosti sex manns úr fararstjórn íslenska liðsins munu einnig ganga inn með íslenska hópnum og þar verða bæði karlar og konur. Íþróttafólkið mun hinsvegar ganga fremst og þar mun heimurinn sjá ekkert nema konur ganga á eftir Þormóði fánabera.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30
Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19
Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn