Baráttan um gullskóinn: Harpa og Garðar markahæst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2016 16:30 vísir/anton Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð. Harpa Þorsteinsdóttir er á góðri leið með að tryggja sér gullskóinn hjá konunum en hún hefur skorað 13 mörk í fyrstu níu leikjum Stjörnunnar í deildinni. Harpa hefur skorað í sjö af níu leikjum Stjörnunnar. Hún hefur gert tvær þrennur, tvær tvennur og þrisvar sinnum skorað eitt mark í leik. Harpa skoraði 15 mörk allt tímabilið í fyrra og vantar því aðeins tvö mörk til að jafna þann árangur. Næst kemur landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir en hún hefur skorað átta mörk fyrir Val. Margrét Lára fór nokkuð rólega af stað en hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum Vals. Sandra Stephany Mayor Gutierrez, Þór/KA, og Lauren Elizabeth Hughes, Selfossi, eru svo jafnar í 3.-4. sæti á markalistanum með sex mörk hvor. Hjá körlunum er Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson markahæstur með 10 mörk í 11 leikjum. Garðar hefur verið funheitur að undanförnu og skorað sjö mörk í síðustu fjórum leikjum sem unnust allir. Garðar skoraði níu mörk í 17 leikjum í fyrra og er því búinn að skora fleiri mörk í ár en hann gerði þá. Næstur kemur Hrvoje Tokic, króatískur framherji Víkings Ó., en hann hefur gert átta mörk. Fjölnismaðurinn Martin Lund Pedersen svo í 3. sæti markalistans með sjö mörk. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð. Harpa Þorsteinsdóttir er á góðri leið með að tryggja sér gullskóinn hjá konunum en hún hefur skorað 13 mörk í fyrstu níu leikjum Stjörnunnar í deildinni. Harpa hefur skorað í sjö af níu leikjum Stjörnunnar. Hún hefur gert tvær þrennur, tvær tvennur og þrisvar sinnum skorað eitt mark í leik. Harpa skoraði 15 mörk allt tímabilið í fyrra og vantar því aðeins tvö mörk til að jafna þann árangur. Næst kemur landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir en hún hefur skorað átta mörk fyrir Val. Margrét Lára fór nokkuð rólega af stað en hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum Vals. Sandra Stephany Mayor Gutierrez, Þór/KA, og Lauren Elizabeth Hughes, Selfossi, eru svo jafnar í 3.-4. sæti á markalistanum með sex mörk hvor. Hjá körlunum er Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson markahæstur með 10 mörk í 11 leikjum. Garðar hefur verið funheitur að undanförnu og skorað sjö mörk í síðustu fjórum leikjum sem unnust allir. Garðar skoraði níu mörk í 17 leikjum í fyrra og er því búinn að skora fleiri mörk í ár en hann gerði þá. Næstur kemur Hrvoje Tokic, króatískur framherji Víkings Ó., en hann hefur gert átta mörk. Fjölnismaðurinn Martin Lund Pedersen svo í 3. sæti markalistans með sjö mörk.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira