Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 19:57 Pétur Rúnar Birgisson í leik með íslenska liðinu á mótinu. Mynd/FIBAEurope Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Ísland tapaði fyrsta leiknum sínum en hefur síðan unnið Rússland, Eistland og Pólland í einni runu. Pólverjar og Rússa voru taplausir þegar kom að leikjum þeirra við íslensku strákanna. Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans hafa mikla reynslu úr meistaraflokksbolta frá því í Domino´s deildinni þar sem þeir spila margir stór hlutverki. Allir þrír leikirnir hafa unnist eftir mikla spennu í lokin en strákarnir eru með taugarnar í lagi og hafa gert það sem til þurfti til að vinna þrjá flotta sigra á miklum körfuboltaþjóðum. Það var líka mikil stemmning í klefanum hjá strákunum eftir sigurleikinn á móti Póllandi í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan.U20 inni í klefa eftir glæsilegan sigur gegn Pólandi #dominos365 #korfubolti @korfuboltakvold pic.twitter.com/AIpNIzGshD— lig.Birnir (@meiddur) July 20, 2016 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. 16. júlí 2016 19:45 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Ísland tapaði fyrsta leiknum sínum en hefur síðan unnið Rússland, Eistland og Pólland í einni runu. Pólverjar og Rússa voru taplausir þegar kom að leikjum þeirra við íslensku strákanna. Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans hafa mikla reynslu úr meistaraflokksbolta frá því í Domino´s deildinni þar sem þeir spila margir stór hlutverki. Allir þrír leikirnir hafa unnist eftir mikla spennu í lokin en strákarnir eru með taugarnar í lagi og hafa gert það sem til þurfti til að vinna þrjá flotta sigra á miklum körfuboltaþjóðum. Það var líka mikil stemmning í klefanum hjá strákunum eftir sigurleikinn á móti Póllandi í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan.U20 inni í klefa eftir glæsilegan sigur gegn Pólandi #dominos365 #korfubolti @korfuboltakvold pic.twitter.com/AIpNIzGshD— lig.Birnir (@meiddur) July 20, 2016
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. 16. júlí 2016 19:45 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00
Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10
Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37
Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. 16. júlí 2016 19:45
Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11