Hvernig er þetta ekki horn? Dómarinn hefur dottið úr sambandi | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2016 12:30 Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik KR og ÍA í Pepsi-deild kvenna á þriðjudaginn. Skagakonur áttu þá að fá hornspyrnu eftir að boltinn fór af KR-ingi og aftur fyrir. Dómari leiksins, Daníel Ingi Þórisson, dæmdi hins vegar markspyrnu, öllum á vellinum til mikillar undrunar. Leikmennirnir bjuggu sig undir hornspyrnuna en Daníel Ingi skeiðaði hins vegar að miðlínunni. Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, var skiljanlega mjög ósáttur við að fá ekki horn og lét Daníel Inga vita af því. „Ég skil Þórð að vera pirraðan þarna,“ sagði Anna Garðarsdóttir í Pepsi-mörkum kvenna þar sem farið var yfir þetta atvik á Alvogen-vellinum. „Hann hefur dottið úr sambandi, karlinn.“ Þessi rangi dómur breytti þó engu um úrslitin. ÍA fór með sigur af hólmi, 0-2, en þetta var fyrsti sigur Skagakvenna í efstu deild í 16 ár.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi-mörk kvenna: Sonný átti að verja þetta | Myndband Breiðablik og Valur skildu jöfn, 1-1, í toppslag í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna á þriðjudaginn. 22. júlí 2016 11:00 Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. 19. júlí 2016 22:10 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik KR og ÍA í Pepsi-deild kvenna á þriðjudaginn. Skagakonur áttu þá að fá hornspyrnu eftir að boltinn fór af KR-ingi og aftur fyrir. Dómari leiksins, Daníel Ingi Þórisson, dæmdi hins vegar markspyrnu, öllum á vellinum til mikillar undrunar. Leikmennirnir bjuggu sig undir hornspyrnuna en Daníel Ingi skeiðaði hins vegar að miðlínunni. Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, var skiljanlega mjög ósáttur við að fá ekki horn og lét Daníel Inga vita af því. „Ég skil Þórð að vera pirraðan þarna,“ sagði Anna Garðarsdóttir í Pepsi-mörkum kvenna þar sem farið var yfir þetta atvik á Alvogen-vellinum. „Hann hefur dottið úr sambandi, karlinn.“ Þessi rangi dómur breytti þó engu um úrslitin. ÍA fór með sigur af hólmi, 0-2, en þetta var fyrsti sigur Skagakvenna í efstu deild í 16 ár.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi-mörk kvenna: Sonný átti að verja þetta | Myndband Breiðablik og Valur skildu jöfn, 1-1, í toppslag í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna á þriðjudaginn. 22. júlí 2016 11:00 Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. 19. júlí 2016 22:10 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Pepsi-mörk kvenna: Sonný átti að verja þetta | Myndband Breiðablik og Valur skildu jöfn, 1-1, í toppslag í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna á þriðjudaginn. 22. júlí 2016 11:00
Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. 19. júlí 2016 22:10