Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 20:43 Kári Jónsson fagnar í leiknum í kvöld. Mynd/FIBA Europe Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við silfur eftir naumt tap á móti Svartfjallalandi í framlengdum leik. Þeir höfðu áður tryggt Íslandi sæti í úrslitakeppni Evrópumóts 20 ára liða (A-deild) í fyrsta sinn Íslenska liðið vann upp sautján stiga forystu í leiknum og sýndu og sönnuðu einu sinni enn á þessu móti að það býr mikill karakter í þessum strákum. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er að sjálfsögðu ánægður með íslensku strákanna í færslu á fésbókinni í kvöld og kallar þá snillinga. „Þvílíkur karakter í þessu liði og baráttuvilji....þessir drengir eru snillingar!," skrifaði Hannes og hann var með snillingana í hástöfum. Hannes segir einnig frá því að hann hefur fengið mikil viðbrögð frá evrópska körfuboltaheiminum. „Þrátt fyrir tapið í úrslitaleiknum hafa þeir skrifað nýjan og stóran kafla í körfuboltasöguna með því að tryggja sér sæti í A-deildinni að ári og eru nú í hópi 16 bestu þjóða Evrópu í U20. Þessir árangur hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli í Evrópu og hafa margir sent hamingjuóskir til sambandsins," segir Hannes í færslu sinni. Hannes segist vera óendanlega stoltur af strákunum og hann er ekki sá eini. „Þessi árangur er mikill sigur íslensku körfuboltafjölskyldunnar allrar," skrifar Hannes. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við silfur eftir naumt tap á móti Svartfjallalandi í framlengdum leik. Þeir höfðu áður tryggt Íslandi sæti í úrslitakeppni Evrópumóts 20 ára liða (A-deild) í fyrsta sinn Íslenska liðið vann upp sautján stiga forystu í leiknum og sýndu og sönnuðu einu sinni enn á þessu móti að það býr mikill karakter í þessum strákum. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er að sjálfsögðu ánægður með íslensku strákanna í færslu á fésbókinni í kvöld og kallar þá snillinga. „Þvílíkur karakter í þessu liði og baráttuvilji....þessir drengir eru snillingar!," skrifaði Hannes og hann var með snillingana í hástöfum. Hannes segir einnig frá því að hann hefur fengið mikil viðbrögð frá evrópska körfuboltaheiminum. „Þrátt fyrir tapið í úrslitaleiknum hafa þeir skrifað nýjan og stóran kafla í körfuboltasöguna með því að tryggja sér sæti í A-deildinni að ári og eru nú í hópi 16 bestu þjóða Evrópu í U20. Þessir árangur hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli í Evrópu og hafa margir sent hamingjuóskir til sambandsins," segir Hannes í færslu sinni. Hannes segist vera óendanlega stoltur af strákunum og hann er ekki sá eini. „Þessi árangur er mikill sigur íslensku körfuboltafjölskyldunnar allrar," skrifar Hannes.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00
Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45
Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00