20 króna afsláttur á ÓB á morgun í skiptum fyrir 20 þúsund „like“ 27. júlí 2016 13:15 Uppátækinu hefur verið vel tekið enda margir sem myndu kunna að meta ríflegan eldsneytisafslátt fyrir stærstu ferðahelgi ársins. KYNNING. ÓB bensínstöðvarnar settu í gang skemmtilega tilraun á Facebook í gær, en fyrirtækið lofar 20 kr. afslætti af eldsneytislítranum á morgun, fimmtudaginn 28. júlí, ef 20 þúsund „like“-smellir fást á færsluna fyrir kl. 20.00 í kvöld. Uppátækið hefur vakið mikla athygli og Facebook-notendur hafa keppst við að líka við færsluna og deila henni. Þegar þetta er skrifað hafa um 7.000 manns smellt á „like“ og rúmlega 1.100 manns deilt færslunni. „Jú, þetta er vissulega nokkuð bjartsýnt markmið," segir Sigurður Pálsson, markaðsstjóri Olís og ÓB. „Ég held að metið í svona markaðsfærslum sé einhversstaðar í kringum 19 þúsund like en þá var um að ræða bifreiðaverkstæði sem var að gefa Yaris. Okkur langaði að slá það. Fólk tekur gríðarlega vel í þetta, enda margir sem munu kunna vel að meta ríflegan eldsneytisafslátt þegar stærsta ferðahelgi ársins er framundan.“ Þess ber að geta að ÓB lofar að lágmarki 13 króna afslætti á morgun ef þetta markmið næst ekki. „Við ætlum að sjálfsögðu að ná þessu, með aðstoð Facebook-samfélagsins“, segir Sigurðu. Færsluna er hægt að finna á Facebook-síðu ÓB, fyrir þá sem vilja hafa áhrif á afsláttinn á morgun. Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
KYNNING. ÓB bensínstöðvarnar settu í gang skemmtilega tilraun á Facebook í gær, en fyrirtækið lofar 20 kr. afslætti af eldsneytislítranum á morgun, fimmtudaginn 28. júlí, ef 20 þúsund „like“-smellir fást á færsluna fyrir kl. 20.00 í kvöld. Uppátækið hefur vakið mikla athygli og Facebook-notendur hafa keppst við að líka við færsluna og deila henni. Þegar þetta er skrifað hafa um 7.000 manns smellt á „like“ og rúmlega 1.100 manns deilt færslunni. „Jú, þetta er vissulega nokkuð bjartsýnt markmið," segir Sigurður Pálsson, markaðsstjóri Olís og ÓB. „Ég held að metið í svona markaðsfærslum sé einhversstaðar í kringum 19 þúsund like en þá var um að ræða bifreiðaverkstæði sem var að gefa Yaris. Okkur langaði að slá það. Fólk tekur gríðarlega vel í þetta, enda margir sem munu kunna vel að meta ríflegan eldsneytisafslátt þegar stærsta ferðahelgi ársins er framundan.“ Þess ber að geta að ÓB lofar að lágmarki 13 króna afslætti á morgun ef þetta markmið næst ekki. „Við ætlum að sjálfsögðu að ná þessu, með aðstoð Facebook-samfélagsins“, segir Sigurðu. Færsluna er hægt að finna á Facebook-síðu ÓB, fyrir þá sem vilja hafa áhrif á afsláttinn á morgun.
Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira